Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.05.2022, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 04.05.2022, Blaðsíða 9
Útskriftarverk listnáms- brautarnema FS á BAUN Nemendur sem eru að ljúka stúdentsprófi á listnámsbraut í Fjöl- brautaskóla Suðurnesja sýna útskriftarverk sín í Bíósal Duus Safnahúsa um þessar mundir. Sýningin er líka hluti af BAUN, barna og ungmenna- hátíð í Reykjanesbæ. Ljósmyndari Víkurfrétta leit við og myndaði af- raksturinn sem er mjög áhugaverður og flottur hjá unga listafólkinu í FS. Á efstu myndinni eru nemendur með Írisi Jónsdóttur, kennara þeirra. Störf hjá Reykjanesbæ Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum heimasíðu Reykjanesbæjar. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að notast við QR kóða til að fara beint inn á vefinn Fræðslusvið - Sálfræðingur Garðyrkjudeild – Sumarstörf Heiðarsel - Deildarstjóri Heiðarskóli - Umsjónarmaður fasteignar Háaleitisskóli - Grunnskólakennanri á mið- og elsta stig Háaleitisskóli - Kennari í Nýheima Háaleitisskóli - Námsráðgjafi Myllubakkaskóli - Stuðningsfulltrúi Njarðvíkurskóli/sérdeildin Ösp - Starfsmenn skóla Stapaskóli - Aðstoðarskólastjóri / leikskólastig Starfsmaður á Hæfingarstöð – Sumarstarf Starfsmaður á Hæfingarstöð – Tímavinna Velferðarsvið - Starfsfólk á heimili fatlaðra barna Velferðarsvið - Stuðningsfjölskyldur Starf við liðveislu Viðburðir í maí Prinsinn og Moses ætla að fagna sjálfum sér og hvor öðrum, sem og glóðvolgri músík sem þeir eru að þrykkja út í kosmósið. Tónleikarnir fara fram fimmtudaginn 12. maí í Stapa í Hljómahöll. HLJÓMAHÖLL 12. MAÍ Prinspóló og Moses Hightower BAUN, barna- og ungmennahátíð er alls ráðandi í byrjun maí og hefur bærinn iðað af  lífi undanfarna daga. Hátíðin heldur áfram næstu daga og margir skemmtilegir viðburðir framundan. Hægt er að fylgjast með allri dagskrá á visitreykjanesbaer.is og á facebooksíðunni Baun. Þá verða tónleikar með Prins Póló og Moses Hightower í Hljómahöll BÓKASAFNIÐ 12 -14. MAÍ Krakkakosningar 2022 Sveitastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí en börnin ætla að láta skoðanir sínar á barnastarfi safnsins í ljós. Kosið er í bókasafninu 12. – 14. maí á opnunartíma safnsins. Krakkarnir fara í kjörklefann okkar og kjósa þar á milli þriggja valmöguleika um hvað þau vilja helst gera og sjá í bókasafninu sínu. Ræktun matjurta í gróðurhúsi og gróðurkössum fyrir heimili er viðfangsefni fræðsluerindis Konráðs Lúðvíkssonar og Fanneyju Jósepsdóttur frá Suður- nesjadeild Garðyrkjufélags Íslands sem haldið verður í Bókasafninu þriðjudaginn 10. maí kl. 17:00 Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.   BÓKASAFNIÐ 10. MAÍ KL. 17:00 Ræktun í gróðurhúsi og gróðurkössum BÓKASAFNIÐ 5. MAÍ KL. 20:00 Á réttri hillu með Virpi Jokinen Virpi Jokinen, vottaður skipuleggjandi, verður með fyrirlestur í Bókasafninu fimmtudagskvöldið  5. maí kl. 20.00. Virpi ræðir um hvernig gott skipulag nýtist sem verkfæri í átt að bættri líðan. Erindið er ókeypis og allir hjartanleg velkomnir. Kíktu Visit Reykjanesbær til að sjá alla dagskránna Á Visit Reykjanesbær má finna margvíslegar upplýsingar um Reykjanesbæ og þá afþreyingu sem þar er í boði fyrir börn og fullorðna. www.visitreykjanesbaer.is og Listasafn Reykjanesbæjar opnar afar spennandi sýningu Gabríelu Friðriksdóttur og Björn Roth. Að vanda er þétt dagskrá í Bókasafni Reykjanesbæjar með virkilega áhugaverðum viðburðum svo sem um ræktun í gróðurhúsi og gróðurkössum, krakkakosningar, skyndihjálp fyrir ung börn og fleira og fleira. Við hvetjum ykkur öll til virkrar þátttöku í þessum frábæru viðburðum. Barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ er í fullum gangi og stendur til 8. maí. Á BAUN er markmiðið að börn, ungmenni og fjölskyldur geti gert ýmislegt skemmtilegt saman tengt barnamenningu þeim að kostnaðarlausu. Öll leikskólabörn og grunnskólabörn upp í 7. bekk hafa fengið afhent BAUNabréfið sem er eins konar leiðarvísir um hátíðina. Góða skemmtun. Linzi Trosh Axelsdóttir sálfræðingur á HSS og eigandi svefnro.is, fyrirtækis sem veitir foreldrum barna svefnráðgjöf mætir með erindi á Foreldramorgunn fimmtudaginn 5. maí kl. 11:00. Erindið er ókeypis og allir foreldrar og lítil kríli hjartanlega velkomin. BÓKASAFNIÐ 5. MAÍ KL. 11:00 Foreldramorgun: Svefn ungbarna Sporbaugur er einkasýning Gabríelu Kristínar Friðriksdóttur og Björn Roth. Myndheimur beggja hefur yfir sér framúrstefnulegt ævintýralegt yfirbragð, þar sem súrrealísk túlkun á umhverfi mannsins er alltaf til staðar, þó með ólíkum hætti sé. LISTASAFNIÐ 28. MAÍ Sporbaugur / Ellipse víkurFrÉttir á SuðurNESJuM // 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.