Rökkur - 01.11.1942, Blaðsíða 1

Rökkur - 01.11.1942, Blaðsíða 1
RÖKKUR ALÞÝÐLEGT MÁN AÐARRIT STOFNAÐ í WINNIPEG 1922 XIX. árg. Reykjavík, 1942. tbl. 16. Flugmaður sæmdur heiðursmerki Amerískar sprengjuflugvélar, sem hafa bækistöövar á Bret- landi, hafa komið allmjög við sögu i styrjöldinni að undan- fömu. Yfirmaður þeirra er Ira C. Eaker og sést hann hér á myndinni (t. h.) vera að taka við heiðursmerki, sem hann fékk fyrir stjórn sína á loftárás á Abbeville 19. ág. s. 1. Það er yfir- maður alls flughers Bandaríkjamanna á Bretlandi — Carl Spaatz — sem sæmir hann lieiðursmerkinu.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.