Rökkur - 01.11.1942, Blaðsíða 14
254
R O K K U R
mætti mæla. Hann reif klaka-
búta af andliti sínu jafnóðum
og þiðnaði um þá. Hann henti
þeim á ofninn og sauð þegar
á þeim og var það eina hljóðið
sem heyrðist í svip. Enginn
mælti orð af vörum.
-----„Ekkert að mér“, sagði
hann loks. „En ef það er lækn-
ir staddur hér, er lians sannar-
lega þörf. Ofarlega við litlu Peco
liggur maður nokkur þungt
haldinn. Hann lennti í hardaga
við pardusdýr og það er ógur-
legt á að líta hvernig hann er
útleikinn.“
„Hvað er langt þangað upp
eftir?“ Iireytti Lindsay úr sér.
„Um 160 kílómetra.“
„Hvenær gerðist þetta?“
„Fyrir þremur dögum og eg
liefi verið þrjá daga á leiðinni.“
„Ásigkomulag mannsins?“
„Öxlin úr liði. Nokkur rif
brotin . Hægri handleggur brot-
inn. Sleiktur og klóraður inn
að beini á mörgum stöðum.
Andlitið óskaddað. Við saum-
uðum saman á tveim eða þrein
stöðum til hráðahirgða, hund-
um saman með tvinna við lif-
æð, þar sem hann var sundur-
hitinn.“
„Þá er úti um liann. Hvar í
líkamanum ?“
„Kviðnum.“
„Hann lítur vízt fallega út
núna.“
„Við gerðum það sem liægt
var . Við þvoðum sárin með
veggjalúsavökva áður en við
saumuðum saman, Aðeins þó
til bráðahirgða. Höfðum aðeins
léreftstvinna, en þvoðum hann
líka.“
„Maðurinn er sama sem
dauður,“ sagði Lindav um leið
og hann tók spilin sín.
„Nei. Þessi maður ætlar sér
ekki að deyja. Hann veit, að eg
fór að sækja lækninn. Honum
tekst að lifa þangað til þú kem-
ur. Hann hefir ákveðið að lifa
þangað til. Eg þekki hann.“
„Kristileg vísindi og rotinn
líkami, ha?“ sagði læknirinn
Iiáðslega. „Eg stunda ekki
lækningar nú. Og þvi síður dett-
ur mér í hug að ferðast hundrað
mílur í fimmtíu stiga frosti
fyrir dauðan mann.“
„Þú ferð og það fyrir mann,
sem er langt í frá dauður“.
Lindsay hristi höfuðið.
„Leitt að þá fórst ónýtisför,
en þú getur verið hér í nótt.“
„Við leggjum af stað innan
tíu mínútna."
„Hvi ertu svo handviss um
það?“
Þá var það, sem Tom Daw
hélt lengstu ræðuna á ævi sinni:
„Af þvi, að hann ætlar sér að
lifa þangað til þú kemur, þótt
þú verðir að hugsa þig um í
viku. Þar að auki er konan hans