Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 35

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Qupperneq 35
ljósmæðrablaðið ljósmæðrablaðið 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 3534 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 • Heilsutengd lífsgæði, lífshættir og verkir meðal almennings á Íslandi: Uppbygging á víðtækum gagnagrunni. Dr. Sigfríður Inga Karlsdóttir. • Midwives of the North. Nordplus – rann sóknar­ verkefni: Viðhorf ljósmæðra til eðli legra fæðinga og verndun þeirra í sjúkrahús fæðingum á Norður­ og Eystrasaltslöndum. Dr. Ólöf Ásta Ólafsdóttir. Ný kennslubók í ljósmóðurfræði, Nordic midwifery: Theories and perspectives, kemur út í lok ársins 2022, en hópur íslenskra ljósmæðra hefur unnið að ritun hennar í samstarfi við ljósmæður á öðrum Norður­ löndum. Bókinni er ætlað að verða kennslu efni í ljósmæðranámi á Íslandi, í Danmörku, Finn landi, Noregi og Svíþjóð. Annars staðar í blaðinu er kynning á bókinni. Frá vori 2021 og fram á mitt ár 2022 hafa fjórar rit rýndar greinar um rannsóknir íslenskra ljós mæðra birst í Ljós mæðra blaðinu. Á sama tíma hafa í það minnsta 9 ritrýndar greinar og tveir bókarkaflar um fjölbreyttar rannsóknir íslenskra ljós mæðra birst á öðrum vettvangi: • Sigfríður Inga Karlsdóttir og Anna Ólafs dóttir birtu bókarkaflann Rannsóknir með blönduðum aðferðum í bókinni: Rannsóknir: Handbók í að ferða fræði, (2021), í ritstjórn Sigríðar Halldórsdóttur. • Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía Jóns dóttir birtu bókarkaflann Veggspjalda gerð í bókinni: Rannsóknir: Handbók í aðferðafræði, (2021), í ritstjórn Sigríðar Halldórsdóttur. • Sigríður Sía Jónsdóttir og félagar birtu í Tíma riti hjúkrunarfræðinga í mars 2021 greinina Viðhorf foreldra til heimavitjana í ung­ og smá barna vernd: Lýsandi þversniðs­ rannsókn. hjukrun.is/library/Timarit­­­ Skrar/Timarit/Timarit­2021/1­tbl­2021/ UngOgSmabarnavernd.pdf. • Sigfríður Inga Karlsdóttir og félagar birtu í tíma ritinu BMC Health Services Research í júní 2021 greinina Policy, Service, and Training Provision for Women Following a Traumatic Birth: An International Knowledge Mapping Exercise. bmchealthservres.biomedcentral.com/ articles/10.1186/s12913­021­07238­x. • Sigfríður Inga Karlsdóttir, Sigríður Sía Jóns­ dóttir og félagar birtu í tímaritinu Current Psy­ chology í júní 2021 greinina Assessment of the Attitude Towards Childbirth in Health Sciences Students – Development and Validation of the Questionnaire Cave­St. Current Psychology. link.springer.com/article/10.1007/s12144­021­ 01892­4. • Emma Marie Swift, Helga Gottfreðsdóttir og félagar birtu í tímaritinu Women and Birth í júlí 2021 greinina Enhanced Antenatal Care: Com­ bin ing One­to­One and Group Antenatal Care Models To Increase Childbirth Education and Address Childbirth Fear. sciencedirect.com/sci ence/article/pii/S1871519220302742?via%3Dihub. • Helga Gottfreðsdóttir og félagar birtu í tíma­ ritinu Social Science and Medicine í júlí 2021 greinina “We at Least Say We Are Equal”: Gender Equality and Class in Healthcare Pro fessionals’ Discursive Framing of Migrant Mothers. sciencedirect.com/science/article/pii/ S0277953621004214?via%3Dihub. • Sigfríður Inga Karlsdóttir og félagar birtu í tímaritinu BJOG í júlí 2021 greinina Balancing Restrictions and Access to Maternity Care for Women and Birthing Partners During the COVID­19 Pandemic: A Commentary. obgyn. onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/1471­ 0528.16844. • Inga Vala Jónsdóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir og félagar birtu í tímaritinu Scandinavian Journal of Caring Sciences í ágúst 2021 greinina “We Experienced Lack of Understanding in the Healthcare System.” Experiences of Childbirth Sexual Abuse Survivors of the Childbearing Process, Health and Motherhood. onlinelibrary. wiley.com/doi/10.1111/scs.13024. • Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía Jóns­ dóttir birtu ásamt Þórunni Erlu Ómars dóttur í Tímariti hjúkrunarfræðinga í nóvember 2021 greinina Að ná tökum á kvíðanum: reynsla kvenna með and lega van líðan af áhrifum hug ­ rænnar atferlis meðferðar sem veitt er á heilsu­ gæslu. hjukrun.is/timaritid/greinasafn/grein/ 2021/11/18/Ad­na­tokum­a­kvidanum­Reynsla ­kvenna­med­andlega­vanlidan­af­ahrifum­ hugraennar­atferlismedferdar­sem­veitt­er­a­ heilsugaeslu/. • Embla Ýr Guðmundsdóttir, Helga Gott freðs­ dóttir, Berglind Hálfdánsdóttir og félagar birtu í tímaritinu Birth í febrúar 2022 greinina Use of Pain Management in Childbirth Among Migrant Women in Iceland: A Population­ Based Cohort Study. onlinelibrary.wiley.com/ doi/full/10.1111/birt.12619 • Ólöf Ásta Ólafsdóttir og félagar birtu í Euro­ pean Journal of Midwifery, apríl 2022, greinina Implementation of a Midwifery Model of Woman Centered Care in Practice: Impact on Oxytocin Use and Childbirth Experience. doi. org/10.18332/ejm/146084 Í september 2021 var haldin norræn ráðstefna brjósta gjafaráðgjafa hér á Íslandi. Ráðstefnan varð svo sannarlega lyfti stöng fyrir brjóstagjöf á Íslandi eins og sjá má í umfjöllun síðasta Ljósmæðrablaðs. Ferðaþyrstar íslenskar ljósmæður flykktust á Norður­ landaráðstefnu ljósmæðra í Helsinki í maí 2022, en um 50 af 500 þátttakendum voru íslenskir og um fimmtungur efnis á ráðstefnunni var unnið af íslenskum ljósmæðrum. Við getum því svo sannar­ lega borið höfuðið hátt og komum vel undan covid­ vetrinum langa. Fræðsludagur Ljósmæðra félagsins var einnig haldinn í raunheimum í maí, við mikinn fögnuð. Þar voru kynnt ýmis spennandi verkefni ljósmæðra, þar á meðal ný stefna um barn eignar­ þjónustu og ýmis áhugaverð þróunar verkefni sem geta notið góðs af henni í framtíðinni. Íslenskar ljós mæður eru nú einnig að undirbúa þátttöku í ráðstefnum næstu misserin, svo sem Normal Birth ráð stefnunni sem haldin var í Danmörku í september 2022 og ráðstefnu ICM, al þjóða samtaka ljósmæðra, sem haldin verður á Balí í júní 2023. Ljós mæðra blaðið mælir eindregið með því að sækja slíkar ráðstefnur og njóta þess að hittast og hafa það gaman meðan við höldum okkur ferskum í því nýjasta og besta sem fræðin hafa að bjóða. Til þess má nýta styrki starfsmenntunarsjóðs og starfsþróunarseturs BHM, sem Ljósmæðrafélagið er aðili að.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.