Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Síða 29

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Síða 29
Mitchell verksmiðjurnar heimsfreegu sýndu SVFR þá vinsemd á s.l. ári, að gefa félaginu de Luxe útgáfu af Mitchell 300 veiðihjólinu góðkunna, sem vafalaust er mest notaða veiðihjól heimsins til veiða með maðki og spceni. — Þessi de Luxe útgáfa er forkunnarfögur, m.a. gullhúðuð og i vönduðum harðviðar kassa. Stjórn SVFR mun á næstunni ráðstafa hjólinu sem heiðursgjöf frá félaginu eða á annan viðeig- andi hátt. —Á mvndinni er Halldór Erlendsson, aðalumboðsmaður Mitchell á íslandi að afhenda for- manni SVFR, Óla J. Ólasyni, hjólið. útfallið úr lóninu; og ég sá hann þar aftur þann stóra, með hvíta blettinn á vinstri síðunni. Og enn varð ég þess ekki var, að neinn lax gengi daginn þar á eftir. En þriðja morguninn sáum við fimm nýgengna laxa neðarlega í ánni. Bjart veður var og áin lítil, eins og áður er sagt. Hygg ég því, að við hefðum orð- ið varir við, ef fleiri laxar hefðu gengið þessa daga. S.l. sumar dvaldist ég, ásamt fleira fólki, í fjóra daga við litla laxá á vest- urlandi. Brú er á ánni, mjög nærri sjón- um. Er brúin efst yfir fremur grunn- Veiðimaðurinn 19

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.