Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 42

Veiðimaðurinn - 01.03.1963, Blaðsíða 42
Doctor nr. 6. Styttan, sem er farandgrip- ur, var nú veitt í fyrsta sinn, Smábikar fylgir, sem afhentur er með til eignar. KARL BENDER, verzlunarstjóri, hlaut Húsmæðrabikarinn, sem veittur er þeim sem veiðir flesta 5 — 7 punda laxa á veiðitímabilinu. Karl veiddi 33 laxa af þeirri stærð í Bugðu s.l. sumar. Þessi gripur var nú einnig veittur í fyrsta sinn. Loks er að geta grips þess, sem Landssamband ísl. stangveiðimanna veit- ir því félagi innan sambandsins, sem bezt- um árangri nær í fluguveiði ár hvert. Að þessu sinni var SVFR hlutskarpast. Félagsmenn veiddu 32% heildarveiðinn- ar s.l. sumar á flugu; og á aðalfundi L.Í.S. s.l. haust afhenti formaður sam- bandsins formanni SVFR gripinn. GUÐNI Þ. GUÐMUNDSSON, fyrrver- andi gjaldkeri félagsins varð hlutskarp- astur félagsmanna í þetta sinn. Hann fékk á úthlutunartíma sínum í Víðidalsá 29 laxa, þar af 27 á flugu. Var það bezti árangur hjá einstaklingi. Hlaut hann því minjagrip þann, sem fylgir bikarnum. V. M. Sel og útvega flest Laxa- oe silungsveiðitæki 'SCOTTIE" „SCOTTIE“-kúlulegu hjólin eftirspurðu (3"—41/-)") Kast- og flugusteng- ur (9—12y2 ft.) „FOSTER“ - „PERFECT“ kast- og flugustengur (9—121/2 ft.) KINGFISHER „CORONA“ bæði kóniskar og level (jafnar). Torpedo head, flot-línur, heimsfrægar. „VEIÐIKÁPUR" fis- léttar og pottþéttar. „MAXUME“. Veiðitöskur, stórar og litlar o.fl. LÚRUR og allskonar landsþekktar úrvals flugur. Nýjung „BLACK GHOST & RED TERROR LÚRUR (vírbundnar). ífærur og háfar. AMBASSADOR kasthjól 6000 (nokkur stykki). Laxa og silungsönglar (flugu-herzla). LINON GIRNI og Spæni. GORDON-PRIDEX BEAUDEX laxa og silungshjól 3"—4". Allt úrvals vörur. SCOTTIE & FOSTER umboðin, pósthólf 18, sími 14001 32 VU9IMABU1U.NN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.