Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Blaðsíða 29

Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Blaðsíða 29
Einar Hannesson Fiskræktar- framkvæmdir í Langá á Mýrum Þcer mestu hér á landi Mikið fiskræktarstarf hefur verið unnið hér á landi síðustu áratugi. Víst er, að fisk- rækt er víðtækara hugtak en margir ætla í fljótu bragði, því að til fiskræktar telst friðun fisks, umbætur á lífsskilyrðum hans, flutningur fisks í veiðivatn, auðveld- un á gönguleiðum hans, eftirlit með veiði og annað, er lýtur að aukningu fiskstofns og viðhaldi hans. I Langá á Mýrum hefur meira verið gert í fiskrækt en í nokkurri annarri á hér á landi. A Langársvæðinu hafa verið fram- kvæmd flest atriði, er falla undir hugtakið fiskrækt. Langá fellur úr Langavatni. Langá kemur úr Langavatni, 5,1 km2 að flatarmáli, í 214 m hæð yfir sjó, og fellur í sjó milli Rauðaness og Landdeildarhöfða, 5 km suðvestur frá Borgamesi, og er áin 36 km að lengd. Stærð aðrennslissvæðis Langár er 262 km2. Skammt neðan Langa- vatns klýfur sig frá Langá kvísl, Gljúfurá, Einar Hannesson sem fellur til Norðurár í vatnakerfi Hvítár í Borgarfirði. Er þetta einkennileg tilhögun náttúrunnar og trúlega nær einstætt fyrir- bæri hér á landi, að ein og sama áin skipti sér í tvær áttir! Þá fellur á ósasvæði Lang- ár, Urriðaá, sem á upptök sín í Gríms- staðamúla. Osasvæði eða leirusvæði Lang- ár er um 6 km að lengd. í rennsli Langár er, eins og í öðrum ám, breiða, brot, fljót, flúð, foss, hávaði, hlaup, VEIÐIMAÐURINN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.