Jólagjöfin - 01.12.1939, Page 4
Þarsem stríðið er, Þau eiga óskcp bagt, Því að Þar verða víst engin
jol.
FalCna MtSigurðardottir.'
KETTLINGARNIR.
Einu sinni var köttur. Hann átti Þrjá kettlinga.
Feir voru alllr^fr esskettir. Einn Þeirra he£ Brandur, hann var brönd-
ottur. Einn het Keli og einn Hosi. Nu aatl^ eg að segja frá fyrstu
ferð Brands ut i heiminn.
- ■ " ó, hvaö mig langar að sjá, hvað er á bak
við opið barna, sem opnast Þegar mamma
fer ut, " hugsaði Brandur l^tli. Eitt sinn
Þegar einhver hafði gengið ut og skilið
eftir opna hurðina, læddist Brandur ut
og fram í gang. Utidyrahurðin stoö opin.
Brandur læddist gætilega fram eftir gangin-
um, a^veg steinhissa a umhverfinu. Inní
var hlytt og bjart, en her var dimmt og
•• fremur kalt. ^egar ^randur var kominn að
-hurðinni og sá ut, Þ’á glen itust upp augun
á honum, og klærnar komu ósjalfratt fram
ur felustað sínum. ^
" óskaplega er veröldin stor", malaði i
Brandi. Svo hentist hann ut a tunið með
styrið beint upp í loftið. Svo mjálmaði,
malaðí og urraði hann alla kettlingasöngvana,
^ sem hann kunni. En Þegar að olætin stoðu
sem Ijæst^ Þa datt auraingja Brandur ofan í læk, og Þá kárnaði^nu gamanið.
En rett 1 Þvi varð einum kraklcanum á bænum gengið Þar hjá og tok eftir Brandi.
Brandur var tekinn og farið með hann inn og hluö að honum,
Nu fo'r Kela að langa^ut í hejminn. Hann var nu orðinn
raiklu stærri^en Brandur Þegar hann^for^að sja sig um í heiminum. ^Keli
litli stökk ut um gluggaian og upp a fjosÞak og læsti klonum í bárujárnjð,
sem Þakið var klætt með. Kell hafði oft verið að horfa á veröldina ut um
gluggann, en aldrei haldið/að hun væri svona voðalega stor. Hann starði
og skimaði allt í kringum sig, en greyið gassaöi sig ekki nogu vel og
rann niður Þakið og datt - beint ofan í fjoshauginn. Svo mikið var fallið,
að hann for nærri Því allur í kaf, svo að hann rett gat dregið andanr*1
fil allrar hamingju var einn vinnumaðurinn að fara Þar fram hjá, og fylgdi
hundurinn honum eftir. Hann snuðraði um allt og fann Þa kisu litlu nálf-
kafnaða í fjoshaugnum. Hundurinn for aö gelta, en vinnumaðurinn sveiaði
honum. En seppi linnti ekki látunum fyr en vinnumaðurinn kom, Hann
kom auga á Kela og bjargaði greyinu og for með hann inn, en Kisa sleikti
hann allan, Þangaö til hann var orðinn alveg hreinn. Meöan kisumamma var
að Þrífa Kela, læddist Hosi niður { kjallara og komst ut um brotna ruöu,
Hann for að engu oðslega og gekk osköp gætilega á tánum niður eftir stettinni.
Fyrir neðan bæinn var hænsnakofi og Þangað læddist Hosi inn og for inn um
gatið, aera hænsnunum var æt^að. Pau ruku upp argandi og gargandi, ^en
stor og hvítur hani reðist á Hosa og goggaði i hausinn á honum . Pa reidd-
ist Hosi og hvæsti og urraði, en Það dugði nu lítið. í^ann fekk eitt
vænt högg i hausinn, sem haninn gaf með væng sínum. Fa varö Hosi að flýja.
Fegar hann kom að hurðinni, sá husmoðirin hann og tok í hnaklcadrambið á