Jólagjöfin - 01.12.1939, Page 10
-10.-
V I T U R K g T T U R.
Eínu sinni var köttur, sem var kallaður Mons, Hann var
nokkuð vitur og Ijemur her saga um Það^ ^Maðurinn sem atti köttiijn,
vann nic' við sjo. pað var mjög holott a leiðinní, og a einum holnum
var dálítxll garöur. Kisa^var vön að biða mannsins við garðinn, og
begar hun sá hann koma, há hljop hun á harða sgretti á moti honum og
klifraði alveg upp á öxl honum. Og har sat hun, Þangaö til hann var
kominn heim. Á Á
Andres Andresson.
J ð L A S íí G A,
Einu sinni vg,r lítil stulka, setn het Dora. ^Hun var 12 ára.
Foreldrar hennar voru danir, og hun var hja konu, sem het Olga. Pað
var einn dag nokkru fyrir jolin, að Dora litla var uti að ganga. Ser
hun há mann freraur gamlan, liggja í sn^jonum.^ Hann gat ekki staðið
upp, af hví að honum var i]lt. Dora flytti^ser að hjálpa gamla manninum
að standa upp. Hann Þakkaði henni fyrir hjálpina og s^urði hana, hvar
hun ætti heima. Liður nu fram aö aðfangadagskveldi'. jola. ^Pa er barið
að dyrum, og inn kom maöur með litinn böggul og sa. i, að Dora ætti
að hafa Þetta fyrir hjálpina. f bögglinum voru peningar. Dora keypti
stort og fallegt bróöuhus. Og svo gaf hun fostru sinni afganginn.
Unnur Hjartardpttir.
jqlagjqfin,
ástæðan til Þess, að við gefum ut Þetta blað, er su sem
her segir: Við ætlum að ferðast i vor eða næsta vor fyrir aurana sem
við fáum £yr^r blöðin. Við ætlum að fara helst eitthvað langt upp i
sveit. Nu gatum við ekki utbuið^blaðið ein, en gerðum Það með aðstoð
kennarans okkar, Margretar Jonsdottur. Var nu hafin mikil söguritun
í^ll ára bekk D. Allir kepptust við að skrifa og kenna^inn vtZV *£ 4etð«
retta stflana og ritgerðirnar, ^svo a£ Þetta var^bara ny^ritöld. En
við skulum nu ekki fara lengra ut i Þa sálmana «una £ braðina. Eg vil
svo skora á ykkur allir goðir menn og konur, að Þiö at-yrkið Þenaa. lit-la
Xerðasjoð okkar mfið hvf að kaupa blaöið af okkur.
Guðmundur Erlendsson.
Vögguvisa
Leggðu aftur augun Þin,x
elsku litla stulkan mínx
Sofðu vært og sofðu^rott^
sofðu vært í alla nott.x
xxxxxxxxxxxxxxxx-’ocxxxxxxxxxxxxxx:
x
X
X
xxxxxxxxxxxxxx
Auður.
Á
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
ÖLL LEIKFÖN GIN
Ú R
E D I N B 0 R G,