Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1980, Blaðsíða 8
REYKJAVÍK - Reitur 15.05 .............................
" - Skildinganes ............................
" - Aðalskipulag ............................
" - Árbær, Selás ............................
" - Ægissíða, Kaplaskjólsv., Hofsvallagata .
" - Bæjarháls ...............................
" - Sundlaugarvegur, Bjarg ..................
" - Hátún 2 og 2A ...........................
SELTJARNARNES ........................................
II
KÓPAVOGUR ............................................
GARÐABÆR .............................................
BESSASTAÐAHREPPUR ....................................
HAFNARFJ ÖRÐUR .......................................
" - Miðbær ...........................
II _ II
" - Norðurbær ..........................
ii _ ii
VEGIR:
HAFNARFJARÐARVE GUR í KÓPAVOGI ..................
REYKJANESBRAUT ..................................
SUÐURLANDSVEGUR .................................
VESTURLANDSVEGUR ................................
VAINSBÓL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS ...................
KÓPAVOGSKAUPST. - GARÐAKAUPST. (ARNARNESVEGUR FRÁ
HAFNARFJ.V. AÐ REYKJANESBRAUT 1:2000) ...........
6. mars 1965
10. febr. 1965
3. júl£ 196 7
21. ágúst 1970
4. mars 1975
4. mars 1975
26 . ma£ 1977
26. ma£ 1977
2. sept. 1969
26'. febr. 1973
2. mars 1933
17. apr£l 196 7
19. jan. 1977
12. sept. 1968
26. júl£ 1972
14. mars 1969
29. nóv. 1974
9. des. 1970
okt. 1971
28. febr. 1969
25. nóv. 1977
íþróttir/útivist
240 n
útreiðar
1966 1971 1976
240' "squash"
^ /1
160'
JPi 3
100. 1 i
1966 1971 1976
(þátttaka 1966 er sett: 100)
Á undanfömum árum hefur orðið
veruleg aukning á alls kyns úti-
vist og íþróttum. Orsakir þessa
eru ma. taldar vera: hærri
tekjur, betri menntun, styttri
vinnutími og meiri hreyfanleiki
(mobility). Aukinn orkukostnaður
hefur einnig gert það að verkum
að eftirsókn eftir aðstöðu til
útivistar £ nánum tengslum við
þéttbýli hefur aukist. Jafnframt
þessu hefur reynst erfitt að koma
til móts við þessar óskir á gömlum
byggðasvæðum þar sem lítið hefur
verið um óbyggt land.
Línuritin hér til vinstri sýna
þróun þessara mála £ Englandi
1966-1976 (heimild: Merseyside
Structure Plan, - Merseyside
County Council, 1979).