Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1980, Blaðsíða 11

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1980, Blaðsíða 11
Æskilegt er að grunnkort sem væri notað sé hnitmerkt, en þá mætti einnig nota tölvutækni ("plotter") til þess að skrá aðrar upplýsingar á glærurnar á mjög einfaldan hátt. Með þessu móti mætti byggja smám saman upp og við- halda upplýsingabanka fyrir þetta svæði, sem gæti nýst öllum þeim sem taka ákvarðanir um skipulagsmál og skyld málefni. ýmsar upplýsingar ÞRÓUN OG SPÁR UM FÓLKSBÍLAEIGN BÍLAFJ PR 1000 IBUA 9 Bílaeign í Reykjavík 1/1 '79 og 1/7 '80 Heimild: Borgarskipulag Reykjavíkur BlLAEIGN Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU UM ÁRAMÓTIN 1978-1979 Sveitarfélag íbúaf jöldi 1. des.'78 Fjöldi skrásettra fólksbíla 1/1 '79 ( 8 farþ.) Fjöldi fólksbíla per. 1000 íbúa Fjöldi skrásettra vörubíla 1/1 '79 Fjöldi vörubíla per. 1000 íbúa REYKJAVÍK 83.376 29.391 352 2.597 31 KÓPAVOGUR 13.269 4.577 345 26 2 20 Bráðabirgðatölur gefa til kynna að fólksbílaeign í Reykjavík sé ca. 380 bílar per. 1000 íbúa miðað við 1. júlí 1980. Spá Aðalskipulags Reykja- víkur gerir ráð fyrir 343 fólksbílum per. 1000 íbúa miðað við 1. júlí 1980. Upplýsingar um önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru ekki fyrir- liggjandi, þar eð þau tilheyra Gullbringu- og Kjósarsýslu, en þar er einungis um að ræða heildaryfirlit (G- og Ö- númer).

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.