Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Side 8
3<pJagsmál
Eftir síðara stríð urðu asfalthúðaðar
stálpípur algengar. Þetta voru ýmist
valsaðar og rafsoðnar eða heildregnar
stálpípur sem varðar voru gegn tæringu
með asfalti utan sem innan. Að utan-
verðu voru pípurnar auk þess vafðar
milli asfaltlaga með striga, pappa eða
síðar nælonstriga. Þetta var gert til þess
að verja asfalthúðina hnjaski. Stálpíp-
umar voru mun veggþynnri en pottpíp-
umar og því léttari og var því unnt að
hafa þær lengri, oftast 8-12 m. Asbest-
pípur vom vinsælar á tímabili þar eð
þær reyndust ódýrar, og ekki vom þá
kunn heilsuspillandi áhrif asbestsins.
Nokkuð hefur verið notað af forspennt-
um steinsteyptum pípum í aðalæðar. Á
síðari árum hafa komið fram svonefndar
"ductil"-pípur, sem ég hefi leyft mér að
nefna seigjámspípur. Þetta er í raun
steinsteypujárn eins og potturinn og
grafítblandað eins og hann. Hér er þó
sá reginmunur á að grafítinu er þannig
fyrir komið að það myndar kúlur í
blöndunni en ekki flögur eins og í
pottinum. Afleiðing þessa verður að
seigjámspípumar verða seigar en ekki
stökkar, þær geta bognað en hrökkva
ekki, og jafnvel er unnt að rafsjóða
þær, þótt varlega skyldi farið í þær
sakir. Seigjárnspípurnar eru því
veggþynnri og léttari en pottpípumar,
en talið er að þær hafi sömu eiginleika
gagnvart tæringu, þar eð grafítmagnið í
blöndunni er svipað.
Plast mun nú algengasta efnið í
vatnsveitupípum. Pípumar hafa verið
framleiddar á Reykjalundi í mörg ár og
eru svo algengar að vart þarf að lýsa
þeim hér. Plastið er talið mjög end-
ingargott en er þó ekki gallalaust. Þar
sem plastpípur em lagðar langa leiðir
og vatnsnotkunin er ekki mikil þá vill
koma plastbragð af vatninu. Þetta er
hvimleitt og ekki hefur verið rann-
sakað, svo vitað sé hvort það kann að
hafa einhver áhrif á heilsu neytendanna.
Að lokum skal minnst á venjulegar
zinkhúðaðar vatnspípur sem á vatns-
veitumáli hafa verið kallaðar galvan-
iserað jám. Heimæðar húsa frá götuæð
og inn fyrir vegg vom framan af nær
eingöngu lagðar úr slíkum pípum.
Menn höfðu þá trú að zinkhúðin verði
þessar pípur gegn tæringu um alla
framtíð og því mætti leggja þær í jörð
óvarðar að öðm leyti. Slíkt var mikill
misskilningur eins og síðar verður að
vikið. Plastpípur hafa nú leyst galvan-
iseraðar jámpípur af hólmi.
Ekki verður farið mörgum orðum um
samskeyti pípnanna. Áður hefur blý-
þéttingum verið lýst. Samskonar þétt-
ingar vom algengar á asfaltvörðum stál-
pípum.
Nú eru gúmmíþétt samskeyti orðin
yfirgnæfandi og em af ýmsum gerðum,
sem of langt mál yrði að lýsa út í æsar.
Plastpípurnar eru bræddar eða soðnar
saman á lagnarstað eða tengdar með
sérstökum skrúfuðum eða boltuðum
tengjum. Nokkuð hefur tíðkast að
notað sé mismunandi efni í tengistykki
þau er fylgja plastpípunum þ.e. annars
vegar stykki úr léttmálmi eða áli og
hins vegar stálboltar. í rökum jarðvegi
hljóta að myndast galvanískir straumar
við slíkar aðstæður með mikilli hættu
á hraðri tæringu. Þess háttar tengi eru
því stórlega varasöm.
AUKNINCAR
Þótt vatnsveita hafi verið sniðin vel við
vöxt í upphafi kemur að því að stækka
þarf veituna og auka það vatnsmagn
sem hún veitir til bæjarins. Hér koma
til ýmsar orsakir svo sem aukinn
íbúafjöldi og umsvif framleiðslu- og
iðngreina o.fi. Aukningarþörf lýsir sér
oftast í því að bera fer á vatnsskorti í
háttliggjandi hverum upp úr hádegi en
á þeim tíma er venjulega mest vatns-
notkun. Vatnsskorturinn ágerist og
vatnsleysistíminn lengist ef ekkert er að
gert. Tekið skal fram að slíkur
vatnsskortur kann a.m.k. að hluta til að
stafa af lekum á vatnsveitukefinu og
einnig vegna loftpokasöfnunar á aðal-
æðum er stafað getur af auknu þrýsti-
falli við aukna notkun eða vegna þess
að aðfærsluæð hefur verið lögð um
lítillega mishæðótt land án þess að séð
væri fyrir útloftun.
Leiðir til úrbóta eru þrjár eftir að
gengið hefur verið úr skugga um að
skorturinn stafi ekki af stórfelldri bilun
á vamsæðum.
1. Bygging vatnsgeymis til þess að
anna þörfinni á mesta notkunar-
tíma.
2. Bygging dælustöðvar til þess að t
auka vatnsrennsli til bæjarins.
3. Lögn nýrrar aðalæðar frá vatnsbóli.
4. Endurbætur á leku dreifikerfi.
Það byggist á aðstæðum og hag-
kvæmni hvaða leið skal farin hverju
sinni. í sumum tilvikum eru allar
þessar leiðir famar eftir því sem þörf
krefur t.d. hjá Vatnsveitu Reykjavíkur
sbr. áðurnefnda grein í Sveitarstjómar-
málum.
VATNSNOTKUN OG VATNS-
ÞpRF-
Vatnsnotkun er oftlega mæld í lítram á
íbúa á sólarhring. Þegar Vatnsveita
Reykjavík var hönnuð í upphafi var «.
þessi notkun áætluð 67,5 1/íbúa/
sólarhring. Notkun hefur aukist hröðum
skrefum. Lengi vel var reiknað með að
meðal heimilisnotkun mætti áætla 250
1/íbúa/sólarhring en nú virðist þessi tala
vera orðin nokkuð hærri. Við þetta
bætist iðnaðarnotkun, sem í stærri
bæjum hækkar þessa meðalnotkun pr. c
íbúa ekki veralega. Öðra máli kann að
gegna í smærri sjávarþorpum úti á landi
þar sem starfrækt era stór og vatnsfrek
fiskvinnsluhús.
Til þess að gera sér fulla grein fyrir
þessum þáttum þarf að mæla vatns-
notkunina, bæði í einstökum afmörk-
uðum íbúðahverfum og í iðnfyrirtækj-
unum. Að lokum þarf að mæla vatns-
þörfina þ.e. það vatnsmagn, sem flutt ,
er til bæjarins. í Reykjavík er vatns-
þörfin talin liggja á bilinu 7-800
1/íbúa/sólarhring. í Kópavogi er þessi
tala nú um 450 1/íbúa/sólarhring.
Dæmi eru þess að vatnsþörfin hafi farið
upp í 1000 1/íbúa/sólarhring. Aug-
ljóslega er hér nokkur mismunur á
vatnsnotkun og vatnsþörf og sums
staðar verulegur. Mismunurinn er það
vatn, sem ekki nýtist heldur hripar út úr
kerfinu yfir í holræsalagnirnar eða
jarðveginn. Með öðrum orðum, það
vatn, sem lekur út engum að gagni.
Æskilegt er að mælingar á vatns-
þörfinni séu gerðar með síritandi
mælum, sem skrá vatnrennslið niður á
línurit. Munur á rennsli dags og nætur <
á að vera umtalsverður. Næturrennslið
ætti að vera 4-5 sinnum minna en
mesta dagrennsli. Ef munur á rennsli