Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 70

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 70
Efnisþykkt skal ekki vera minni en sem svari til þess að unnið sé úr 75 x 150mm efni í rammastykki ogkarm. Til aðfræðast frekar um efnisval og kröfur er bent á sérrit Rb. nr. 79, Framleiðslukröfur fyrir glugga og hurðir. Tveggja þrepa þétting: Þá er aðskilin þétting, annars vegar fyrir regnálag og hins vegar fyrir loftþéttingu. Aðferðin gengur út á að hleypa vatninu aldrei að innri þéttingum, sbr. mynd 2. ÚT LOKAORÐ Hvemig er þá eins og ástatt er í dag hægt að gefa húsbyggj- endum og húseigendum góð ráð við útihurðarval? Það er erfitt, þó má benda á ákveðin atriði, sem rétt er að hafa í huga. 1. Veljið útihurðina eftir aðstæðum. 2. Venjulegustu gerðir útihurða með einfaldri þéttingu, sem opnast inn og hafa eins punkts læsingarjám, duga ekki þar sem áveðurs er (þ.e. leka og eru óþéttar í hvassviðrum). 3. Ef hægt er lagið aðstæðumar þannig, að einföld ódýr hurð nægi, jafnvel þótt betri hurð sé valin. 4. Ekki fara endilega saman verð og gæði, en góðar hurðir eru þó oftast dýrar. 5. Auðveldara er að smíða þéttar hurðir, sem opnast út (sbr. svalahurðir). ■ 68

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.