Mosfellingur - 17.11.2022, Qupperneq 1

Mosfellingur - 17.11.2022, Qupperneq 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 14. tbl. 21. árg. fimmtudagur 17. nóvember 2022 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Mjög fallegt einbýlishús með tvöföldum bílskúr á fallegum útsýnisstað. Eignin skráð 209,1 m2, þar af einbýli 152,5 m2 og bílskúr 56,6 m2. Eignin skiptist í anddyri, stofu, borðstofu, eld- hús, þrjú svefnherbergi, snyrtingu, baðherbergi og þvottahús. V. 129,9 m. Ásland - fallegt einbýlishús Fylgstu með okkur á Facebook Mosfellingurinn Helga Möller söngkona og fararstjóri Nýtur lífsins eftir mörg ár í háloftunum 24 jason daði, róbert orri, ísak snær og bjarki steinn Fjórir leikmenn, sem uppaldir eru hjá Aftureldingu, komu við sögu í tveimur vináttuleikjum A-landsliðs- ins Íslands í knattspyrnu á dögunum. Fyrri leikurinn fór fram þann 6. nóvember þar sem Ísland tapaði 1-0 fyrir Saudi-Arabíu, síðari leikurinn var 10. nóvember við Suður-Kóreu en sá leikur tapaðist líka með einu marki. fyrstu skrefin á stóra sviðinu Leikmennirnir, sem allir gengu í Lágafellsskóla, eru Jason Daði Svanþórsson, Róbert Orri Þorkelsson, Ísak Snær Þorvaldsson og Bjarki Steinn Bjarkason. Allir voru þeir að stíga sín fyrstu skref fyrir A-landsliðið nema Jason Daði. Þessir efnilegu knattspyrnumenn eiga framtíðina fyrir sér en þess má geta að þeir Ísak Snær og Jason Daði eru nýkrýndir Íslandsmeistarar með Breiðabliki ásamt markmanninum Antoni Ara Einarssyni sem einnig var tilnefndur í landsliðshópinn en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. atvinnumenn framtíðarinnar Ísak Snær samdi nýverið við norska stórliðið Rosenborg, Róbert Orri leik- ur með Montreal í Kanada og Bjarki Steinn hefur verið í atvinnumennsku hjá ítalska liðinu Venezia síðastliðin tvö ár. Jason Daði er leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni og vitað er af áhuga erlendra liða á þessum efnilega leikmanni. Ungir uppaldir leikmenn úr Aftureldingu • Framtíð Íslands á knattspyrnuvellinum Fjórir Mosfellingar í landsliðinu 2.500, 5.000 & 10.000 Lumen virkar með rafhLöðum frá:

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.