Fréttablaðið - 28.03.2023, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 28.03.2023, Blaðsíða 5
NÝSKÖPUNARMÓT ÁLKLASANS Háskólinn í Reykjavík þriðjudagur 28. mars kl. 14-16 – stofa M101 Opnun viðburðar • Ágúst Valfells, forseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík • Sigurður Magnús Garðarson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands Þrjár víddir álframleiðslu í Þýskalandi • Roman Düssel, deildarstjóri rafgreiningu hjá Trimet Reglunarafl frá álverum • Eyrún Linnet, Stofnandi og stjórnarformaður Snerpa Power Kaffihlé Örerindi • Rúnar Unnþórsson, prófessor við Háskóla Íslands Áljóna rafhlöðusellur - niðurstöður notkunarprófana • Christiaan Richter, prófessor við Háskóla Íslands Aluminum as hydrogen source • Erna Sif Arnardóttir, dósent í Háskólanum í Reykjavík The importance of sleep for shift workers • Anna Sigríður Islind, dósent í Háskólanum í Reykjavík Improved shift system at Alcoa • Kristján Leósson, vísindastjóri DTE Recent developments at DTE • Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík SisAl verkefnið: verðmæti úr úrgangsefnum Afhending nemendaviðurkenninga og kynning á nemendaverkefnum Í lok dagskrár verður boðið upp á léttar veitingar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.