Handbók fyrir hvern mann - 01.06.1939, Page 5

Handbók fyrir hvern mann - 01.06.1939, Page 5
Nr. 1 Reykjavík 1939 Lög um bókhald. 1. gr. — Bókhaldsskyldir eru allir þeir, sem taldir eru í 2. gr. þessara laga, með þeim undantekningum, sem um getur í 3. gr. 2. gr. — 1. Kaupmenn, en kaupmaður er hver sá talinn í þessum lögum, sem hefir atvinnu af því að selja vörur, verðbréf og hverskonar lausafé eða fasteignir, sem hann hefir í því skyni keypt. 2. Hlutafélög öll, kaupfélög, pöntunarfélög og önnur sam- vinnufélög. 3. Bankar, sparisjóðir, víxlarar og vátryggingarfélög. 4. Umboðssalar, farandsalar, mat-, gisti- og veitingasalar, brytar, lyfsalar, forleggjarar, blaðaútgefendur. 5. Þeir, sem reka iðn eða iðju, þar með talið lýsis- og síld- arbræðslur, þvotta- og baðhús, rjómabú, íshús, vatns- og rafmagnsveitur. 6. Þeir, sem reka útgerð til fiskveiða, mann- og vöruflutn- inga og fiskverkun. 7. Vöru- og skipamiðlarar, afgreiðslumenn skipa og þeir, sem hafa atvinnu af að geyma vörur fyrir aðra.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/1786

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.