Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Síða 93

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Síða 93
92 Veiðimaðurinn 93 Graflax Bötlersins Grilluð Bleikja fyrir fjóra 600 gr bleikjuflök (u.þ.b. tvö flök) Salt Olía Aðferð Verkið bleikju og skerið í skammta sem þægilegt er að grilla. Penslið olíu á roðhliðina og saltið. Leggið bleikjuflökin á grillið þannig að roð hliðin snúi niður og grillið í 5 mínútur. Snúið bleikjunni við og grillið í 30 sekúndur. Grillað brokkólíní 300 gr brokkólíní Salt Olía Sítróna Aðferð Byrjið á því skera endana af brokkolíní stönglunum. Saltið svo og dressið með olíu. Grillið brokkólíníið á háum hita í u.þ.b. 8-10 mínútur. Endið á því að rífa híðið utan af sítrónunni með rifjárni og kreista safan úr henni yfir brokkólíníið. Stökkar smælkiskartöflur 600 gr af smælki Chimmichurri dressing (sjá næstu uppskrift) Parmesan ostur Salt og pipar Olía til steikingar Aðferð Byrið á því að sjóða kartöflurnar í u.þ.b. 20 mínútur. Rífið kartöflurnar í helminga. Hellið olíu á pönnu, c.a. tveim sendi- metrum á dýpt. Steikið á pönnunni þar til kart öflurnar eru gullinbrúnar. Kryddið til með salti og pipar. Setjið kartöflurnar í skál og dreifið yfir fjórum matskeiðum af Chimmichurri ásamt rifnum parmesan.. Chimmichurri 1 stk. shallot laukur 1 stk. chilli pipar 4 stk. hvítlauks geirar 15 gr dill ferskt 15 gr steinselja fersk 15 gr koríander ferskt 6 msk ólífu olía Sítrónusafi úr einni sítrónu Aðferð Shallot laukurinn er afhýddur og skorinn í helming. Chilli hreinsað að innan. Allt sett í matvinnslu vél og unnið í 30-60 sekúndur. Geymist vel í kæli í tvær vikur. Skyr kartöflumús Þrjár meðalstórar bökunarkartöflur 200 ml rjómi 200 gr hreint skyr 150 gr smjör Salt Aðferð Byrjið á því að forhita ofn í 180°C. Pakkið kartöflum í álpappír og bakið í eina til eina og hálfa klukkustund. Sjóðið rjóma niður um helming. Takið hýðið af kartöflum og stappið saman við rjómann. Hrærið smjöri og skyri saman við og að lokum smakkið til með salti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.