Breiðholtsblaðið - 01.01.2023, Blaðsíða 7
7BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2023
■
■ Þarf þú að bæta þekkingu þína á nýjungum í umferðinni?
Bjóðum upp á bæði fræðilega og verklega þjálfun.
■ Vilt þú læra meira um bílinn þinn?
Námskeið í bíltækni getur hjálpað.
■ Vilt þú komast á skyndihjálpar námskeið fyrir bifreiðarstjóra?
■ Vilt þú bæta þekkingu þína í umferðafræði?
■ Ökuskólinn í Mjódd bíður upp á fjölda gagnlegra námskeiða um umferðamál.
■ Fagmennska í fararbroddi.
Breiðholtsbúar: Ökuskólinn í hver finu ykkar.
Auk hefðbundins réttindanáms bíður Ökuskóinn í Mjódd
upp á eftir farandi fjölda námskeiða m.a.
U p p l ý s i n g a r o g i n n r i t u n í s í m a 5 6 7 0 3 0 0 . O p i ð 1 0 – 1 7 a l l a d a g a.
B-réttindi:
Námskeið alla virka daga hefst kl. 17:00
B-réttindi á pólsku, ensku og tælensku
Námskeið vegna a kstursb nns
Námskeið til B-réttinda fyrir þá sem
þurfa að læra á sínum hraða í samvinnu
við Fjölmennt
Önnur námskeið:
Aukin ökuréttindi (meirapróf)
Vistakstur
Bifhjólanámskeið
Atvinnuleyshafanámskeið í samvinnu
við Vegagerðina
Flutningur hættulegra ef na AD R
Lærið þar sem þekking og reynsla er í fyrirrúmi. Yfir 40 ár í fagmennsku.
w ww. b i l p r of. i s
Vistakstur
Sérstakt leiðbeinendanámskeið
vegna ængaaksturs
á tveggja vikna fresti.
A l l t k e n n s l u e f n i i n n i f a l i ð í n á m s k e i ð s g j a l d i !
m w.bilprof.is
B-réttindi á íslensku og ensku
Námskeið vegna akstursbanns
Bifhjólanámskeið
Meiraprófsnámskeið
við Samgöngustofu
Endurmenntun Atvinnubílstjóra
Margir viðburðir við útskrift FB í desember. Má þar
nefna að Ásta Bína Lárusdóttir Long nýstúdent söng
tvö lög. Við flygil inn var Pálmi Sigurhjartarson og
trompetleikari var Jakob von Oosterhout.
Tveir nemendur fluttu ræður nýútskrifaðra, þau
Eva Björk Eggertsdóttir og Tómas Aron Gíslason.
Fjölmargir nemendur hlutu verðlaun og viðurkenningar
fyrir góðan námsárangur. Einnig var sigurvegaranum
í jólakortasamkeppni skólans veitt verðlaun, en það
var Emma Noviczski nemandi á myndlistarbraut
sem sigraði. Dúx skólans var Karin Rós Sigurðardóttir
Wium sem lauk stúdentsprófi af myndlistarbraut með
einkunnina 9.24. Semídúx skólans var Ágúst Orri
Hjálmarsson sem lauk stúdentsprófi af opinni braut
með einkunnina 9.20.
Margir viðburðir
við útskrift FB
Ásta Bína Lárusdóttir Long söng tvö lög.
Hópurinn sem útskrifaðist frá FB að lokinni haustönn 2022.
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari afhendir verðlaun.
Tómas Aron Gíslason og Eva Björk Eggertsdóttir fluttu ræður við
útskriftina.