Breiðholtsblaðið - 01.01.2023, Blaðsíða 13
13BreiðholtsblaðiðJANÚAR 2023
Afgreiðslutími:
Mán: 10-16
Þri-fös: 10-17
Lau: 11-16
@systrasamlagid
Sími: 511 6367
AFSLÁTTUR AF VIRDIAN VÍTAMÍNUM,
BÆTIEFNUM, JURTUM OG OLÍUM
STENDUR TIL
3JA FEBRÚAR
Óðinsgötu 1 101 Reykjavík systrasamlagid.is
20%
Afgreiðslutími:
Mán: 10-16
Þri-fös: 10-17
Lau: 11-16
@systrasamlagid
Sími: 511 6367
AFSLÁTTUR AF VIRDIAN VÍTAMÍNUM,
BÆTIEFNUM, JURTUM OG OLÍUM
STENDUR TIL
3JA FEBRÚAR
Óðinsgötu 1 101 Reykjavík systrasamlagid.is
20%
Fólk fer mismunandi leiðir
að reyklausu lífi og til að
forðast bakslag er mikilvægt
að kynna sér hvaða úrræði og
stuðnings meðferðir eru í boði
áður en kemur að deginum
sem þú ætlar að hætta
að reykja.
Dæmi um stuðningsmeðferðir
eru t.d. ráðgjöf fagaðila í reykleysis
meðferð og nikótínlyf. Samkvæmt
Berglindi Árnadóttur lyfjafræðingi
hjá LYFIS/Icepharma hafa rann
sóknir sýnt að samþætting faglegs
stuðnings og nikótínlyfja gefi
góða raun fyrir þá sem vilja hætta
að reykja.
Í mörgum tilfellum eru það ekki
bara fráhvörfin sem eru erfið heldur
allt þetta félagslega og andlega sem
tengist reykingunum. Hafðu í huga
að erfiðleikarnir og óþægindin
sem þú upplifir þegar þú hættir að
reykja eru tímabundin. Mikilvægt
er að gera sér grein fyrir hverjar
ástæðurnar eru fyrir því að vilja
hætta að reykja. Gott er að minna
sig á þessar ástæður reglulega, til
dæmis þegar reykingalöngunin gerir
vart við sig.
Nikótínlyf
Þegar þú hættir snögglega að
útvega líkamanum nikótín úr tóbaki
finnur þú fyrir ýmiss konar vanlíðan
sem kallast fráhvarfseinkenni.
Með notkun nikótínlyfja getur
þú komið í veg fyrir eða dregið úr
þessari vanlíðan og löngun til að
reykja. Það er vegna þess að þú
heldur áfram að útvega líkamanum
lítið magn af nikótíni í stuttan tíma á
meðan hann er að venjast því að fá
ekki lengur nikótín úr tóbaki.
Nikótín lyf fást án lyfseðils í
apótekum. Til eru margar gerðir af
nikótín lyfjum svo hver og einn ætti
að geta fundið nikótínlyf við sitt
hæfi. Margir kjósa nikótín munn
holsúða frekar en önnur nikótín lyf
þar sem hann er auð veldur í
notkun og áhrifin koma fram á um
1 mínútu. Samanborið við nikótín
tyggigúmmí eða nikótín munn
sogstöflur frásogast nikótín hraðar
úr munnholsúða og getur nikótín
munnholsúði því hentað þeim sem
vilja slá fljótt á reykingalöngunina.
Það tekur innan við mínútu fyrir
nikótínið að frásogast inn í líkamann
frá því að maður dregur að sér
sígarettureyk. Nikótínið fer upp í
heila og losar þar taugaboðefnið
dópamín, sem framkallar vellíðan.
Það eru þessi áhrif sem reykinga fólk
sækist eftir og ánetjast. Í ljósi þess
hversu fljótt nikótínið frásogast inn
í líkamann telur Berglind að notkun
skjótvirkandi nikotínlyfs geti verið
lykilatriði í að hætta að reykja.
Zonnic – taktu stjórnina!
Zonnic Pepparmint munnholsúði
er notaður til að hjálpa þér að hætta
að reykja þegar þú vilt hætta eða til
að hjálpa þér að draga úr reykingum
þegar þú getur ekki eða vilt
ekki hætta reykingum.
Munnhols úðinn inni heldur
1 mg af nikótíni í hverjum
úða og er skjótvirkt lyf gegn
reykingalöngun.
„Þegar reykinga löngunin
gerir vart við sig viltu hafa
skilvirkt ráð við höndina sem
virkar hratt og örugglega.
Zonnic munnholsúði er með
piparmintubragði og koma
áhrif hans fram á 1 mínútu
eftir að úða skammtur er
notaður“ segir Berglind.
Zonnic munn holsúði inni
heldur ekki tjöru, kolsýring
eða önnur eiturefni sem
eru í sígarettureyk.
„Úðaglasið er með
úða stúti sem er sér hannað
ur til að auðvelda notkun.
Beina skal úða stútnum
á milli kinnar og tanna þar sem
nikótín ið frásogast hratt inn í
líkamann í munn holinu. Með því
að beina úðanum á milli kinnar
og tanna lág markar það einnig
magn nikótíns sem berst niður í
háls og maga, þar sem það getur
valdið ertingu.”
“Ráðlagður skammtur er 12 úðar
á þeim tíma sem sígaretta væri
venjulega reykt eða ef löngun gerir
vart við sig“ upplýsir Berglind.
Zonnic munnholsúðinn er
einnig góð leið ef þú vilt minnka
fjölda sígaretta sem þú reykir yfir
daginn. Þú getur notað úðann til að
vera laus við löngunina í sígarettu,
því hver einasta sígaretta sem þú
sleppir felur í sér stóran ávinning
fyrir þig og þína heilsu.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum
og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið
til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á
frekari upplýsingum um áhættu og
aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um
lyfið á www.serlyfjaskra.is. Niconovum AB.
NIC230101 – Janúar 2023
Viltu hætta að reykja?
Berglind Árnadóttir, lyfjafræðingur hjá LYFIS/Icepharma. Zonnic pepparmint munnholsúði.