Vesturbæjarblaðið - mar. 2023, Síða 1
3. tbl. 26. árg.
MARS 2023Dreift frítt í öll hús í póstnúmer 101 og 107 Vesturbæjarútibú við Hagatorg
Óðinsgata 1 - Reykjavík
Sími: 511 6367
Netverslun:
systrasamlagid.is
Sjá nánar á facebook.com/Systrasamlagid
OPIÐ
8-24
ALLA DAGA
Á EIÐISTORGI
Erum einnig á visir.is og mbl.is
- bls. 4-5
Viðtal við
Heiðu Björgu
Hilmisdóttur
borgarfulltrúa
Er mars þinn skoðunarmánuður?
Verið velkomin á Grandann
Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is
Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton
endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir
viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant
Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.
Ásýnd Miðborgarinnar breytist stöðugt. Nýjar
byggingar hafa verið og eru að rísa og enn má búast við
framkvæmdum sem breyta ásýnd og umhverfi.
Ein þeirra er ný skrifstofubygging Alþingis við
Tjarnargötu 9. Nýbyggingin mun sameina starfsemi
Alþingis. Við það mun losna húsnæði sem þingið hefur
haft til afnota til viðbótar húsnæði sem losnar þegar
Landsbankinn flytur í nýtt húsnæði á hafnarsvæðinu.
Þessar byggingaframkvæmdir bjóða upp á að ný
starfsemi komi í Miðborgina.
Ásýnd Miðborgarinnar breytist
- bls. 6
Umferðabreytingar
við Ánanaust
VERSLUN SÆLKERANS
Má ekki fara
að grilla?
- bls. 12
Tjörnin
fyrirmyndar-
vinnustaður
- bls. 8
Grásleppuskúrarnir
við Ægisíðu