Harmonikublaðið - 15.09.2019, Page 12
Harmonikuhátíð Þingeyinga og Eyfirðinga
fór fram í þriðja skipti að Ydölum í Aðaldal.
Það varð fljótt ljóst í hvað stefndi með
mætingu, því fólk var farið að drífa að strax á
miðvikudeginum. Boðið var upp á danskennslu
eftir hádegi á föstudeginum og urðu fjölmargir
til að nýta sér þá þjónustu. Voru það Margrét
Brynjólfsdóttir og Gunnar Smári Björgvinsson
heiglum hent að taka við af þeim eins og þær
stöllur frá Akureyri, Agnes Harpa og Elsa
Auður Sigfúsdóttir gerðu. Þær leystu það hins
vegar með prýði og hituðu mannskapinn vel
upp fyrir Stjórnarbandið, sem eru þeir Einar
Guðmundsson, Gunnar Kvaran, Jónas Þór og
Alli Isfjörð en þetta eru gamlir stjórnarmenn
úr SIHU, þar af tveir fyrrverandi formenn,
Laugardagurinn hófst með samspili út um
víðan völl en því lauk svo þegar hefðbundin
skemmtidagskrá hófst klukkan hálf tvö. Hún
hófst með því að hljómsveitin Braz undir
stjórn harmonikuleikarans Arna Olafssonar
lék nokkur vel þekkt lög. Með honum í
hljómsveitinni voru þau Jóhann Möller á gítar,
Gunnar Möller á bassa, Þorleifur Jóhannsson
Gamla djœvið alltafvinsa.lt
Hér er nú tjúttað afhjartans lyst
hjá Dansfélaginu Vefaranum á Akureyri sem
leiðbeindu ötulum dönsurum við undirleik
félagsmanna FHUE við góðar undirtektir.
Heldur hefur verið kalsalegt veður á norðaustur
horninu þetta sumarið, en nú tók að rofa til,
eins og Friðrik Mývetningur sagði:
Óðum afhimnunum hopa nú ský,
þá heiðríkja opnar sér vegi.
Sólin er komin ogþað er afþví,
aðþeir spáðu rigningardegi.
Fyrsta hljómsveit á svið á föstudagskvöldið var
frá Félagi harmonikuunnenda á Norðfirði,
með Ómar Skarphéðinsson í fararbroddi.
Þeirra framlag var allt hið besta og ekki
þeir Jónas Þór og Gunnar. Það voru síðan þeir
Héraðsbúarnir, Jón Sigfússon, Gylfi Björnsson
og Jónas Þór sem luku ballinu þegar nóg var
komið. Það var í mörg horn að líta hjá Jóni
Helga formanni Þingeyinga og frú. Það mátti
því hafa hraðar hendur að hafa sig til eftir
hádegi á laugardeginum. Eitthvað fór þar
úrskeiðis því Unnur fór í öfugar buxurnar.
Það sem alltaf hefur snúið fram, sneri nú aftur.
Þetta fór ekki fram hjá Friðriki Steingríms:
Jóni varð nú um og ó
og undrandi í hugsunum.
Þegar Unnur edrú þó
öfugt snéri í huxunum.
á trommur auk söngkonunnar Svövu Hrundar
Friðriksdóttur. Var þeirra framlag hið
skemmtilegasta. Þá var komið að Hildi Petru
ogjónasi Pétri Bjarnasyni bassaleikara. Þar var
vant fólk á ferð. Næsta atriði var kynnt sem
óvænt uppákoma, sem heppnaðist verulega
vel. Þar var kominn Einar Guðmundsson
ásamt sambýliskonunni Olgu Iukhmanovu
og systur hennar Svetu Belyaeva. Auk þeirra
léku Birgir Karlsson á gítar, Eiríkur Bóasson
á bassa og Árni Ketill Friðriksson á trommur.
Sungu þær systur þekkt rússnesk lög og vakti
atriðið mikla athygli, enda skemmtilega
framreitt. Eftir vöfflukaffi sté Einar aftur á
svið og lék nokkur lög við mikil fagnaðarlæti
enda okkar maður upp á sitt besta að þessu
Fulltrúar nokkurra félaga stilla saman, Friðrik, Gyða, Flildur Petra, Svanhildur, Flreinn, Nú dönsum við skottís
Ómar og vinstri hliðin á Jónasi Pétri
12