Harmonikublaðið - 15.09.2019, Side 19

Harmonikublaðið - 15.09.2019, Side 19
Nú er það rœll Samspil á Númatorgi Ljúft er að láta sig dreyma til ánægju. Fyrstur á svið um kvöldið var góðkunningi harmonikuunnenda í Reykjavík, einn af stofnendum FHUR, Garðar Olgeirsson bóndi í Hellisholtum við Flúðir. Þar þurfti litlu við að bæta. Þrátt fyrir að komið væri þriðja kvöld var góður slæðingur mættur á gólfið og fjölgaði hratt þegar leið á kvöldið. Vindbelgirnir tóku við af Garðari og fengu ágætis viðtökur. Hildur Petra og Guðný Kristín luku síðan ballinu með glæsibrag, eins og þeirra er von og vísa. Eggert Kristinsson sá um trommurnar nær allan tímann, en Kristján Ölafsson lék með Guðmundi og Grétari. og Hreinn Vilhjálmsson um bassann, nema hvað Jónas Pétur Bjarnason lék á hann þegar Hildur Petra og Guðný Kristín léku. Þá var Fróði Oddsson öruggur með gítarinn föstudags- og laugardagskvöld, en Númi Adólfsson sunnudagskvöldið. Það verður ekki skilið við verslunarmannahelgina án þess að minnast á veðrið, sem segja má að hafi leikið við mótsgesti. Það setur óneitanlega mikinn svip á allt þegar harmonikuleikararnir geta hópast saman á flötum og leikið af hjartans lyst, í stað þess að kúldrast hver í sínum vagni, þó fortjöldin geti bjargað nokkru. Friðjón Hallgrímsson Myndir: Siggi Harðar Alli ísjjörð, Erlingur Helga, Hilmar Hjartar og Hreinn Vilhjálmsson stilla saman í surnarhlíihi Er ekki í lagi að tjútta aðeins Munið myndasíðuna á netinu: www.harmoniku-unnendur.com 19

x

Harmonikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.