Þjóðólfur - 01.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 01.04.1954, Blaðsíða 7
- 7 - ínn, en þau voru svo heimsk„ aö þau gátu ekki komizt yfir fljotiöp sem var á milli þeirra, J?au lágu andvaka á nottinni, mað - urinn í sínu húsi og konan í sínu, og hugs- uÖu hvort um annað3 Á daginn sátu þau á fljotsbakkanum og mændu hvort til annars, en tárin, sem þau felldup uröu að perlum og vtltu niður í f 1 jotið„ Perlurnar bárust með straumnum til manna, sem tíndu þær upp, seldu þær, urðu ríkir og borguðu stríðsgráðaskatto Þannig leið tíminn, og þessir tveir einstæðingar, sem bjuggu sitt hvorum megin við stóra íljótið, voru alveg að sálast af ást„ - En hátt á alveldisstóli sat drottinn og gaut hornauga til þessara. aumingja barna, sem k.völdust meir en nokkur gat kvalizto '"Blessuð skinnin, ” sagði hann við sjálfan sig og lyfti sinni Frh„ á bls„ 20.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.