Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1939, Blaðsíða 10

Stúdentablað Siglufjarðar - 01.12.1939, Blaðsíða 10
8 STÚD ENTABLAÐ S ó I a I e ð r i ð komið. a Get því tekið á móti allskonar skófatnaði til aðgerðar. Skóvinnustofa Guðlaugs Sigurðssonar Suðurgötu 12. Peir meðlimir Sjúkrasamlags Siglufjarðar, sem ætla að skipta um lækni nú um áramótin, verða að hafa ^ tikynnt það á skrifstofu samlagsins fyrir 24. des. n.k. Siglufirði, 1. des. 1939 Sjukrasamlag Siglufjarðar. safnast stúdentar saman á torginu við Fyrisána berhöfðaðir með stúdentshúfurnar í hendinni eða undir frökkunum, og á slaginu 3, setja þeir húfurnar upp. Þaðan ganga þeir svo fylktu liði upp að konungshöllinni og eru þar haldn- ar ræður og sungið svo að undir tekur í múrum hinnar gömlu hall- ar. Allir eru þar glaðir og reifir, og Uppsalabúar hrifast með af gleði þessara æskumanna og kvenna. Þetta eru í vissum skilningi uppeldisbörn háskólaborgarinnar og á þeirra herðum hvílir sú skylda að bera hátt merki sænskrar menn- ingar og manndóms. Sú kvöð fylg- ir því að vera stúdent. Uppsalir eru bær erfðavenjanna. Á engum stað í landinu hygg eg að arfi forfeðranna sé sýnd eins mikil ræktarsemi og þar. Það er sagt að tímarnir breytist og menn- irnir með, og er það að vísu satt, en margt er þó sameiginlegt kyn- slóðunum gegnum aldirnar, og á það ekki sízt við um sænska stúdenta í Uppsölum. Stúdentalífið er þar á margan hátt eins og það var fyrir tugum ára. Ennþá heyja þeir sína hörðu baráttu fyrir til- verunni í háskólanum í Uppsöl- um. Þar dreymir þá stóra drauma um glæsta framtíð. Þar vinna þeir sína sigra og bíða sína ósigra. Ennþá reika stúdentar um skemmti- garða borgarinnar á vorbjörtum sumarnóttum, með yngismeyjarsér við hlið. Þá munu margir finna að orð Wennerbergs eru enn í sínu fulla gildi: Hár ár gudagott att vara, o, vad livet dock ár skönt! Jóhann Jóhannsson. TAKIÐ EFTIR. Hnappar slegnir, margar teg. Zig-Zag. Sníð og máta. Þær dömur sem ætla sér að fá saumaða kjóla eða ^annað fyrir jól, eru vinsamlega beðnar að til- kynna það fyrir 14. þ. m. Saumastofa Petru Christiansen N ý k o m i ð mikið úrval af sokkum, verð allt frá 2.25. Hárkambarnir eftirspurðu. Hárnet. Veski, nýjar gerðir. Perlufestar o.m.fl. Hattaverzl. G. Rögnvalds. S T Ú L K A óskar eftir þvottum og hrein- gerningum í húsum næsta mánuð. Upplýsingar í Túngötu 12, niðri. V eggfóður nýkomið mikið úrval. i i n c o. Ódýrastar rafiagnir Og rafiagnaviðgerðir eru hjá 1AKOB IÓHANNSSYNI Vinnustofa SuOurg. 12. Sími 125. JóSatré væntanleg. Verzlun Sv. Hjartarson. Siglufj arðarprentsmiðj a.

x

Stúdentablað Siglufjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablað Siglufjarðar
https://timarit.is/publication/1802

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.