Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Page 17

Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Page 17
FRÉTTIR Haustmót Taflfélags Reykja- víkur hófst að þessu sinni í end- uðum október, en lauk þó ekki fyr en um áramót. Þátttakend- ur í meistaraflokki voru 9. Úr- slit urðu þannig: 1- Eggert Gilfer 6 v. (-(-4=4, taplaus). 2.—3. Steingrímur Guðmundsson og Guðmundur Ólafsson 5 v. hvor. 4.—5. Haf- steinn Gíslason og Sigurður Gissurarson 4 V2 v. hvor. 6. Magnús G. Jónsson 4 v. 7. Sæ- mundur Ólafsson 3V2 v. 8. Áki Pétursson 3 v. og 9. Benedikt Jóhannsson V2 vinning. í I. flokki voru 8 þáttakend- ur. Úrslit: 1. Magnús Jónasson 4Ví> v. 2. Aðalsteinn Halldórs- son 4V£ v. 3. Lárus Johnsen 4 v. 4. Ólafur Einarsson 4 v. 5. Óli Valdimarsson 4 v. 6. Jón Yfirsjón. Gott var D—g7. 30. Rg4xf6! Hg5Xg2 31. Hh3Xh5f Kh8—g7 32. Dh2Xg2f Kg7—f8 33. Re7—g6f Kf8—g7 34. Rg6Xe5f Gefið. Skýringar lausl. þýddar úr „Chess“. Ó. V. R. Guðjónsson 3V2 v. 7. Víg- lundur Möller 2lá v. 8. Marís Guðmundsson 1 vinning- í II. flokki var ekki keppt að þessu sinni, vegna ónógrar þátt- töku. í III. flokki varð Haukur Friðriksson efstur með 3 v. 2. Róbert Sigmundsson 2 v. 3. Sig fús Sigurðsson 1 vinning. Hin árlega keppni milli Aust- ur- og Vesturbæjar var háð sunnud. 6. okt. Keppt var á 10 borðum. Úrslit urðu þau að Vesturbæingar unnu með ■'0V2 —4V2. Að kvöldi sama dags minntist Taflfélag Reykjavíkur fertugsafmælisins með fjöl- mennu samsæti í Oddfellow. Stóð hófið fram eftir nóttu og skemmtu menn sér hið bezta. Skákkeppni milli Taflfélags Reykjavíkur (I. og II. fl ) og Taflfélags Hafnarfjarðar var háð 4. nóv. í Reykjavík. Keppt var á 12 borðum. Úrslit urðu þau að T. R. vann með 8 v. — 4. LITLA bílstöðin er nokkuð stór! NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 15

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.