Heimdallur - 30.12.1949, Page 1

Heimdallur - 30.12.1949, Page 1
Morgunblaðið 30. des. 1949. BLAÐ UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA 3. tbl. Föstudagur 30. desember 1949. Sj álístæðisflokkurinn skorast ekki undan að leysa vanda- ' mál þjóðarinnar Þarínast stuðnings allra frjálsh uga íslendinga UM MÖRG undanfarin ár hefur ver- ið samstjórn ólíkra fiokka, Þessi samstjórn hefur ekki geíist vel. Sum ir þeir flokkar, sem að samstjórnum þessum hafa staðið, haía gert það með óheilindum og ávallt metið stundar flokkshag meir en þjóðar- hag. Ljóst dæmi þessa er framkoma Framsóknarflokksins í síðustu sam- stjórn borgaraflokkanna þriggja. Stjórnarsamstarfið rofið A síðastliðnu sumri rauf Fram- sóknarflokkurinn stjórnarsamstarf hinna þriggja borgaralegu flokka og hvatti til þess að gengið yrði til kosninga í byrjun vctrar. Hafði flokk urinn þó áður álasað öðrum, sem vildu hafa kosningar á þessmn tíma árs. Sjálfslæðisflokkurinn taldi cðli- legast, að hinir þrír borgaralegu ílokkar hjeldu áfram samstarfi sínu og einbeittu nú vilja sínum og getu sameiginlega til úrlausnar þeim miklu vandamálum, sem þjóðarinnar beið. Á þetta samstarfsboð litu Fram- sóknarmenn ekki. Úr því að svo var komið lýsti Sjálfstæðisflokkurinn yfir, að hann væri reiðubúinn að ganga til kosninga og leggja stefnu sína undir dóm þjóðarinnar. Sjálfstæðismenn bentu á, að nauð- synlegt væri að veita einum flokki meirihlutaaðstöðu í þinginu, ef þjóð- in vildi breytingu á þeim stjórnar- háttum, sem verið heíðu, síalvarlegri stjórnarkreppum og þar af leiðandi úrræðaleysi. Nú' væri cnnfremur urn hvorttveggja það uð raiöa, að stefna Sjálfbtæöisflokksins væii lililegust til að leysa vandamálin og hitt, að Sjálfstæðisflokkurinn væri cini flokk urinn, sem hefði nokkra möguleika á meirihlutaaðstöðu í þinginu. í sömu sporum, en dýrmætum tíma cytt Illu heilíi veitti þjóðin Sjálfstæðis- flokknum ekki þá meirihlutaaðstöðu, sem um var beðið. Kosningarnar breyttu litlu sem engu um styrk- leika flokkanna. Staðið var í sömu sporum, þegar þing kom saman í miðjum nóvembermánuði og fyrr um sumarið, þegar Framsókn raUf stjórn arsamstarfiö. Dýrmætum tíma var á gkc kastað, tíma, sem vcrja licfði mátt til þess að einþeita sjér að lausn vandamálanna. Framsóknl hafði sjeð svo um, að ekki var hægt að vinna af aívöru að aðsteðjandi vandamál- um þjóðarinnar í 4—5 mánuði, þeg- ar mest reið á. Er vert að gefa því gaum og harma það að persónuleg valdastreita og metorðagirnd innan Framsóknarflokksins átti et til vill stærsla þáttinn í þessu atferli.

x

Heimdallur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimdallur
https://timarit.is/publication/1807

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.