Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Síða 9

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Síða 9
1 F 0 R M A L I Fyrsta árbók Reykjavíkur kom út arið 1941 og bar hún nafnið "Arbók Reykja- víkurbæjar 1940". Höfundur og aðalfrumkvöðull þessarar útgáfustarfsemi var dr. Björn Björnsson, þáverandi hagfræðingur bæjarins. Bók þessi var all- mikil að vöxtum og hún hafði að geyma margvíslegar tölfræðilegar upplýsingar um þróun málefna bæjarins, stundum langt aftur í tímann eða eins og heimildir leyfðu. "Glöggar og ítarlegar hagfræðilegar heimildir eru eitt af frumskil- yrðum fyrir því, að hægt sé að stjórna hinum opinberu málum, svo að vel fari", segir dr. Björn í formála þeim, sem hann ritaði fyrir fyrstu bókinni. Síðan komu út tvær árbækur á vegum dr. Björns, árbók 1945 og árbók 1950 - 1951. Allar þessar bækur geyma mjög fróðlegar upplýsingar um málefni Reykjavíkur frá þessum tíma. Þegar dr. Björn féll frá í ársbyrjun 1956 var hann langt kominn með fjórðu árbókina, en sú bók kom aldrei út. Enginn varð til að halda hinu merka brautryðjandastarfi áfram. Arið 1964 hóf Hagfræðideild borgarinnar að gefa út framkvæmda- og fjáröflunar- áætlun fyrir ár það, sem í hönd fór, svo og næstu ár. Hefur slík áætlun verið gefin út árlega um hver áramót í tengslum við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar. Arið 1968 jókst þessi útgáfa mjög að vöxtum, en þá voru jafnframt birtar ýmsar tölfræðilegar upplýsingar um borgarmál. Nú er fyrirhugað að breyta til um þessa útgáfu. Framkvæmda- og fjáröflunar- áætlunin, sem út er gefin um áramót, mun einungis birta þær upplýsingar, sem taldar eru nauðsynlegar við afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Hins vegar verður jafnframt gefin út árbók nálægt miðju ári með fjölþættum tölfræðilegum upplýs- ingum um málefni Reykjavíkurborgar. Er þetta fyrsta bók þeirrar tegundar. Bókin er samin af Hagfræðideild borgarinnar, og kann ég borgarhagfræðingi og starfsliði hans beztu þakkir fyrir það starf, sem að baki þessu verki liggur. Þess er að vænta, að árbókin verði til gagns fyrir borgarfulltrúa, starfsmenn borgarinnar og aðra þá, sem áhuga hafa á málefnum Reykjavíkur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.