Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Page 98

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Page 98
(og samsvarandi viku- og tímakaup) Álag: Helmingur ^eirrar verðlags- uppbótar í krónutölu, sem greidd er á I. IV. Mánaðarlaun hærri en kr. 17.000.oo (og samsvarandi viku- og tímakaup) Alag: Engin verðlagsuppbót - ekki heldur á laun að vissu marki. í Hagtíðindum bls. 50, 1968 segir svo ennfremur: A eftirvinnu greiðist verðlagsuppbót með sömu krónutölu og greidd er á dag- vinnutaxta, og sama gildir um nætur- og helgidagsvinnu, en þó ekki fyrr en frá 1. júní 1968. Þegar unnið er eftir uppmælingu eða bónuskerfi, skal greidd verðlagsuppbót, sem er að krónutölu hin sama á unna (skráða) vinnustund og greidd er á dag- vinnutaxta samkvæmt ofangreindu. Hliðstæð regla gildir um verðlagsuppbót á vaktavinnu. Frá gildistöku hins nýja kjarasamnings (19. marz 1968) og til maíloka 1968 skal greiða 3% verðlagsuppbót á laun með þeirri takmörkun, sem að ofan getur. Eftir það ákvarðast verðlagsuppbót á laun sem hér segir: Hinn 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember 1968. 1. febrúar 1969, og framvegis á þessum tímum reiknar Kauplagsnefnd þá hundraðshlutahækkun, sem orðið hefur á framfærslu- kostnaði síðan 1. nóvember 1967. Frá þeirri hækkun eins og hún er hverju sinni dragast 2.34 prósentustig, og auk þess stigatala þeirrar hækkunar fram- færslukostnaðar, sem stafar af verðhækkun á búvöru - þeirrar, er leiðir af hækkun á kaupi bóndans og verkafólks hans í verðlagsgrundvelli vegna þessa samnings. Fæst þá hundraðshluti þeirrar verðlagsuppbótar, er greidd skal á laun, sem eigi eru hærri en tilskilið er, á næsta 3ja mánaða tímabili, frá 1. degi næsta mánaðar á eftir. Skal verðlagsuppbótin reiknuð með tveimur aukastöfum. Frá þessari reglu er sú undantekning, að verðlagsuppbót sem svararl/3 hækkunar framfærslukostnaðar frá 1. febrúar til 1. maí 1968 skal ekki koma til framkvæmda fyrr en 1. desember 1968. 1 sambandi við umrædda 2.34% skerðingu verðlagsuppbótar skal það tekið fram, að hækkun framfærslukostnaðar frá 1. nóvember 1967 til 1. febrúar 1968 var 5.34% samkvæmt hinum nýja vísitölugrundvelli, og varð samkomulag um, að 2.34 prósentustig af þessari hækkun skyldu ekki bætt launþegum. Skyldi því greidd 3% verðlagsuppbót til maíloka 1968.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.