Röst - 01.02.1944, Síða 2

Röst - 01.02.1944, Síða 2
2 R Ö S T iiimiiiimmtiinnnHHiiiiiiimnmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiniiiniMiiiiiiiiiiiimiiimiimiimiiiiiM I RÖST | Mánaðarblað um menningarmál. | Útgefendur: Nokkrir kennarar í 1 Vestrmnnaeyjum. | 1 Ritstjórn: | : Helgi Þorláksson (ábm.), sími 173 f 1 Friðbjörn Benóuísson 1 Þorvaldur Sæmundsson. mmmmimmmimmmmmimimmiimmmimmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmm Blaðaulgáfa. Með þessu blaði stækkar Rðst í 20 síður og verðið hækkar um leið í krónur 2. Sumum kann að þykja verð þetta allhátt og viljum við því skýra að nokkru, hver afstaða er hér til blaðaútgáfu, sem þessarar. Tekjur blaða eru tvennskonar, annarsvegar fyrir auglýsingar, hinsvegar fyrir sölu. Aug- lýsingaverð blaða í Reykjavík er nú mjög háttog einum fjórða hæitna, en í Röst. Aug- lýsir.gatekjurnar eru þó öruggasti tekjustofn blaðs, sem gefið er út í íslíkum bæ sem Vest- mannaeyjum og tæpast getur eignazt nema nokkur hundruð kaupenda. Blöð, sem hins- vegar eru ætluð öllum landslýð og hafa þús- tindir kaupenda, er því hægt að selja miklu vægara verði, þar eð eintakafjöldi (upplag) eykur útgáfukostnaðinn tiitölulega lítið. Nú er það ósk okkar, sem að Röst stönd- um, að reyna að halda úti mánaðarblaði, sem geti orðið boðberi þess, sem gensf, og hverra hugsjóna, sem til heilla horfa þessu byggðarlagi og þjóð alfrj. Við óskum að b'aðið geti orðið greinargóð heimild sam- tíð og framtíð og munum því birta að stað- staðaldri myndir héðan úr Eyjum, þótt það auki útgáfukostnaðinn injög. Hvort blaðaútgáfa þessi á framtíð fvrir sér, veltur þessvegna á J>ví, hvort okkur tekst að tryggja fjárhagsafkomu blaðsins. Um leið og Nýkomið úrvaí af Karlmanuaskófatnaði Verðíð míög sanngjarnt Skóbuðin. fæst í ÍSHÚSINU Nýkomið: Panthnappar — Silkitvinni, 2. litir — Stoppugarn — Nálar, Tvinni — Drengjalöt (frá 4 ára til 12) — Feld telpupils og skokkar — Ullar leistar, bolir og busur á börn, o. m. fl. VERZLUNTN GÍSLI G. WÍUM. við þökkum þeim auglýsendum og kaupend- um, sem þegar hafa lagt skerf tií, vonum við að þeim fjölgi, sem styrkja þessa tilraun og láti tímann skera úr um hvort Röst á að liía eða deyja.

x

Röst

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.