Röst - 01.02.1944, Síða 9

Röst - 01.02.1944, Síða 9
R Ö S T y Notandi breidd vallar er 30—40 m. Nýjustu götur eru 10 m. á breidd með g'angstéttum. , þessi braut yrði því eins og 1500 m. vegur — eða eins og frá kirkjunni og inn í Dal. Enginn mur. telja ókleift að byggja þannig veg, og því frekar ætti það að vera hægt sem víst er um mikinn styrk. Á fjárlögum eru nú veittar 150 þús. kr. til flugvallagerðar. orðnir á eitt sáttir að heppilegast yrði að koma á flugsamgöngum. Aldrei virðist þessi draumur hafa verið ein9 nálægt því að rætast og nú. þessir ungu áhugamenn hafa lagt tækifærið upp; í (hendur okkar og nú er okkar að nota það. I sambandi við aðalvandamálið, kostnaðar- hliðina, er vert að minnast þess, að hér hefir verið lagt í miklu stærri framkvæmdir, svo Ekki er ósennilegt, að við gætum náð í þetta fé, ef hafizt yrði handa. Yrði það nokk- ur styrkur til að hefja verkið, enda víst ; ð meira fengist síðar, þar sem áhugi er á AI- þirigi um flugsamgöngur og “flugfrumvarp“ á prjónunum. Ýmsar tjáröflunarleiðir væri líka hægt að fara, sein ekki verða ræddar hér. Seinna væri svo hægt að staékka völlinn og malbika og þá væri kcminn fvrsta flokks flug- Völlur, þar senr stórar flutningaflugvélar gætu lent og tekið nýflakaðan fisk og flutt á nokkr- um kl.st. út um alla Evrópu Um langan tíma heiir það verið hinn knýj- andi dagdraumur Vestmanneyinga að fá góð ar samgöngur til land-. Allir virðast nú vera sem kaup þórs gamla, höfnina og dýpkunar- skipið. þar gengu Vestmannaeyingar á undan öðr- iumi í landinu. Hví skyldum við vera hræddir núna, er allt stendúr í miklu meiri blóma og hér er aflað miljónum meira en þá? Bæjarstjórn hefir sýnt áhuga á málinu og nú stendur aðeins á okkur, hvort hafizt vcrð- ur handa, flugvöllur komist upp. Ef allir verða samtaka, er sigur unninn. þá rætist stærsta ósk ferðamannsins um “brú“ miIK lands og Eyja.

x

Röst

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.