Röst - 01.02.1944, Page 13

Röst - 01.02.1944, Page 13
R Ö S T 13 þetta svar gott heita og gengu heim á lei3 með Birni, sem nú var nokkurn veginn bú- inn að fá sinn eðlilega lit eftir hræðsluna. Hann spurði þ’á hverrar þjóðar þeir væru, og sögðust þeir vera Færeyingar. þeim var nú boðiði nn í stofu, og bar El!a þeim kaffi og kökur. Svo heppilega vildi til, að við áttum eitthvað svolítið af berjum, sem einnig voru borin fyrir þá. þótti þeim þetta allt hið mesta hnossgæti. Ég var nú skriðinn fram úr feíustað mínuni og lagði við hlustirnar til þess að heyra, hvað fram fæfi í fstiofunni. Ég koinst brátt að raun um, að gestirnir væru ekki eins hættuleg- ír og ég hafði haldið. Ella kom nú upp og skipaði mér að lcoma niður til þess að spila á orgelið fyrir þá. Ég þorði ekki annað en hiýða, fór inn í stofu, heilsaði mönnunum með handabandi og fór svo að spila. þeir íétu óspaj't í Ojós hrifningu sína og sögðu eitthvað á þá leið, að ég spilaði vel eftir aldri. Svo kom að því, að þeir sögðust verða að fara um borð, en ef þeir sæju enga síid um daginn, myndu þeir koma aftur í kvöld og halda b;all í landi. Við fylgdum þeim niður i fjöru og kvöddum þá sem gamla og góða vini en óskuðuin þess í hljóði, að þeir fengju enga síld, svo að þeir kæmu aftur. —o—o— Dagur var að kvöldi kominn. Pabbi; mamma og systkini mín voru komin heitn. Um klukkan 9 sáuin við hvar skipið kom inn fjörðinn og stefndi beint á Hafnir. það varp- aði akkerum, og stórum báti var róið í land full mönnuðum. Við bræðurnir fóruin allir til að taka á móti þeim. Bátnum var kippt upp í ifjöruna og siðan gengið heim á leið. þá sá ég áhald, sem einn inaðurinn hélt á og vakti það hrifningu mína. það var lítill kassi með mörgum tökkum og ailskonar kroti. Ég spurði, hvað þetta væ-ri, ög var mér sagt að það héti harmonikka og væri spilað á hana. þegar heim kom, beið ég þess með óþreyju að maðurinn með harmonikkuna b>rjaði að spila. Er allir voru búnir að fá kaffi og það sem því tilheyrir, var öllu lauslegu ruslað út úr stofunni og slegið upp balli, þótt ekki væru nema þrjár dömur fyrir hendi. Ég ininnist þess ekki að hafa orðið eins hrif inn af nokkrum manni og þeim, sem spilaði á harmonikkuna. Hinir dásamlegu tónar henn ar gagntóku huga minn, svo að ekkert ann- að komst þar að. Að lokum varð þó svefninn öllu yfirsterk- ari og svaf ég í einuin dúr það sem eftir var r.ætur og drevmdi að ég væri sjálfur að spila á harmonikku. Og draumurinn rættist. Ágúst Pétursson. NEYTENDAíÉLAG VESTMANNAEYJA býður ávalt með læg«ta verði; MATVÖRUR HREINLÆTISVÖRUR OG VMSAR SMÁVÖRUR. Reynið viðskiptin. Gerist félagi N. V, Neytendafclag Vestmannaeyja Sími 140. Útibú Skólaveg 21. Herraskór Herraveski nýkomið. Ingibjörg Tómasdóttir.

x

Röst

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.