Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 25

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 25
Ástæðan til þessa er sú, að berklasjúklingarnir eru vist- aðir í sjúkrahúsin að nokkru leyti eftir því, hvernig sjúk- dómi þeirra er háttað. Berklavarnastöðvarnar, sem hafa rannsakað sjúklingana, vita bezt um ástand þeirra, þegar þeim er vísað til sjúkrahússdvalar. Starfandi læknar og héraðslæknar vísa því sjúklingum sínum að jafnaði til næstu berklavarnastöðvar, ef útlit er fyrir að vista }>urfi sjúklinginn í hæli. Hefir á þennan hátt verið komizt hjá óþarfa flutningi sjúklinga, bæði milli sjúkrahúsa og hæla og gagnkvæmt, og sparast við það mikið sjúkrarúm. Hér á landi hefir fyrirkomulag þetta verið tekið upp og gilt um nokkur ár. Hefir það einnig gefizt mjög vel hér, enda þótt eigi sé um mörg berklasjúkrahús eða heilsuhæli að velja. Það er mjög mikilsvert, að sjúklingar, sem örugg afkoma ef til vill hafa dvaiið árum saman í heilsu- brautskráðra hælum, hafi að einhverju að hverfa, er berklasjúklinga. þeir loks losna þaðan. Því miður hefir þessa víða eigi verið gætt sem skyldi, jafnvel ekki þar, sem berklavarnir þó eru reknar. Afleið- ingarnar hafa fljótt komið í ljós. Margir sjúklinganna hafa eftir mánaða eða jafnvel ára kyrrsetu og góða að- búð orðið að hverfa að miður góðum kjörum og tekið að fást við erfiðisvinnu. Árangur sá, sem unnizt hafði við hælisvistina, hefir á þennan hátt ef til vill orðið að engu á skömmum tíma, og hinir brautskráðu sjúklingar hafa fyrr en varði orðið að hverfa aftur til hælisins. Sjúkdóm- urinn hefir blossað upp að nýju. Sem betur fer eiga margir þessara sjúklinga sæmileg heimili eða vandamenn, er þeir leita til að lokinni hælis- vist. Enn öðrum tekst að verða sér úti um vinnu, sení er við þeirra hæfi. Hinum, sem standa uppi alls lausir, verður vart hjálpað nema með tvennu móti: annað hvort lo7 Heilbrigt lif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.