Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 34

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 34
í rúminu lengi fram eftir, er slæmur ávani og mjög skað- legur ungum mönnum á kynþroskaárum. Stuðlið að heilbrigðri viðkynningu milli góðra pilta og stúlkna á heimili yðar, ef þér eigið þess kost. Það getur hjálpað til þess, að unglingamir leiti sér síður viðkynning- ar á óhollum og siðspillandi stöðum. Hafið ekki of mikið áfengi um hönd á heimili yðar og komið ekki inn þeirri trú, að ókleift sé að skemmta sér án áfengis. Varizt sérstaklega að láta unglinga liafa of mikla pen- inga á milli handa, en sjáið þó um. að þeir hafi hæfilegt skotsilfur og geti alls staðar staðið í skilum. Þess eru mörg dæmi nú síðan stríðið hófst, að foreldrar láti börn sín í hugsunarleysi, hafa alltof mikla peninga handa á milli. Þetta vekur aðeins tortryggni og öfund félaga þeirra, sem e. t. v. hafa minni skildingaráð. Auk þess truflar það heil- brigt mat þeirra á verðmæti peninga og gerir þeim erfið- ara fyrir, þegar þau síðar eiga að sjá sér sjálf farboða og vinna sér inn minni upphæðir með mikilli fyrirhöfn. En það er ekki nóg, að ríkið og heimilin reyni að greiða götu unga fólksins. Mest er komið undir æskumönnunum sjálfum. Hver einasti ungur maður, sem vill „komast áfram“ í lífinu, verður að leggja fram alla, krafta sína. Hann verður að varðveita og ávaxta það pund, sem honum er af Guði gefið, bæði andlega og líkamlega. Geri hann það ekki, dregst liann fyrr eða síðar aftur úr, og bíður lægri hlut í hinni hörðu lífsbaráttu vorra daga. Flestir æskumenn fá í vöggugjöf hraustan líkama og heilbrigða sál. Þessi fjöregg lífsins fara margír unglingar svo gálauslega með, að undrun sætir. Heilbrigt líferni, hollar lífsvenjur, þar sem nægileg starfsgleði. íþróttir. söngur og hollir leikir fylla hverja stund, verða beztu leiðarmerki æskuáranna. Það er ósk og von heilbrigðra ungmenna. að þau geti síðar hraust og ókvíðin gengið að eiga hvort annað og eignast gott heimíli, sem ekki hvíli á skuggi sjúkdóms vegna æskuglapa. 146 lleilbriyl lif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.