Heilbrigt líf - 01.12.1943, Page 74

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Page 74
að koma upp sjúkraskýli með fárra stunda fyrirvara eða flytja það úr stað, án þess að tími væri ti! stefnu. Og þar, sem ekki var háður skotgrafahernaður, var þetta segin saga, enda svo ráð fyrir gert, að geta flutt allt á vögnunum úr einum stað í annan. Þessi farandskýli voru jafnsjálfsögð eins og aðgerðar- stöðvarnar, sem voru á næstu grösum við víglínuna. Þegar herinn sótti fram án afláts, voru særðir hermenn skildir eftir á reglulegum hermannaspítöium og látnir vera þar, ef búast mátti við bata innan fárra vikna. En þeir, sem þyngstu áverkana fengu, voru fluttir heim á leið í sér- stökum sjúkralestum. Þetta fyrirkomulag var þrauthugsað, og má heita, að það hafi gefizt vel, því að um 90% hinna særðu urðu aftur vígfærir, ef þeir komust undir læknishönd í tæka tíð. Árangurinn fór batnandi eftir því, sem leið á ófriðarárin. En, því miður var fjarri því, að allir særðir næðu til lækn- ishjálpar, og átti það sér einkum stað í skotgrafarhernaði. Skothríðarbeltið var í heimsstyrjöldinni miklu breiðara og dýpra en áður hafði þekkzt, og nam jafnan 5—7 km. eða meir. Það gefur að skilja. að mikil ahætta var samfara björgun, bráðabirgða-aðhlynningu og sjúkraflutningi um nokkuð langa leið, því að aðgerðarstöðvar og sjúkraskýli voru 10—20 km. frá fremstu víglínu. Að degi til mátti þetta heita óvinnandi verk, af hernaðarlegum ástæðum. Auðn vígvallarins, milli andstæðinganna, — no man’s lund — einkennir nútímahernað og er alkunn af frásögnum og kvikmyndum. Fremsta víglínan er nú á tímum ærið frá- brugðin því, sem áður var, þegar nerforinginn sat á hest- baki í broddi fylkingar með glæstu fylgdarliði sínu, en riddaraliðið geystist fram til sóknar, og fótgönguliðið var búið litldæðum og blikandi hjálmum. Fylkingar sigu saman og var látið sverfa til stáls. Nú er öllu þessu snúið öfugt, því að svo má heita, að 186 Heilbrigt lif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.