Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 93

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 93
■og á hvaða stigi. Einnig er talað imi ýraislegt, sem raiður fer við fóstrun ungbarna og eldri barna, og bent á ýmis atriði þar að lútandi, sem varast þarf með tilliti til heílbrigði hryggjarins. Höf. telur, að frekast sé hægt að koraa í veg fyrir, að luygg- ur-inn skekkist með því að iðka líkanisæfingar. í formála bókar- innar kemst hann svo að orði: „Löng reynsla hefir sýnt, að með réttu æfiiigavali og kennsluaðferðum má bæta úr ýmsum raxt- arlýtum, ekki hvað sízt þeim, sem stafa af skekkjum á liryggnum. Fyrir alla, sem skekkjast og vaxa illa, er þetla mjög mikilvægt. Hitt er þó engu minna vert, að allajafna er hægt að koma í veg fyrir þess konar lýti, ef iðkaðar eru, heizt daglega, leikfimi- æfingar, sem stef'na að því að liðka hrygginn og styrkja bak- vöðvana." Höf. leggur ríka áherzlu á, að börnin séu snemma látin gera fáeinar leikfimiæfingar við þeirra hæfi. „A heimilunum á ein- mitt að leggja grundvöllinn að hinni líkamlegu velferð og þjálf- un barnanna. Foreldrarnir eiga að verða fyrstu kennararnir." Fjölda leikfimiæfinga er lýst nákvæmlega, og þá fyrst þeim æfingum, sem heppilegar eru fyrir ungbörn, allt frá því að þau eru tveggja mánaða, og síðan raktar æfingar, sem hentugav eru fyrir hvert aldursskeið, unz fullorðinsaldri er náð. Sérstakur kafli fjallar um skólaaldurinn, fyrirkomulag skólasæta og borða, og æfingar við skólaborð. Þá eru menn og hvattir til þess að halda áfram að iðka leikfimiæfingar reglulega, þótt þeir hafi náð fullorðinsaldrinum, hvort heldur þeir slunda útivinnu eða starf innanhúss, og er í því sambandi týst tveim æfingaflokkum við hæfi fullorðinna. í lok bókarinnar er lýst nokkrum fótaæf- ingum. Höf. hefir leysl af hendi mjög þarft og þýðingarmikið verk með samningu þessarar bókar, og á liann miklar þakkir skilið fyrir það. Má vera, að ekki sé jafnörugg vissa fengin l'yrir orsök hryggskekkjunnar og hann vill vera láta. Það getur einnig verið, að heldur mikið sé gert úr liinum ýmsu kvilium, er sigla í kjöl- far hryggskekkjunnar. Hitt er þýðingarmeira,' að með Jæssari bók miðlar hann almenningi af sinni miklti reynslu í að afstýra þessari hvimíeiðu bæklun og lagfæra hana, og gefur þannig al- menningi tækifæri lil þess að rækta líkama sinn og barna sinna betui' en ella. Flestir læknar,- sem sérstaklega fást við þá sjúk- dóma, er hér um ræðir, eru sammála uin, að bezta ráðið lil þess að lagfæra hryggskekkju á byrjunarstigi, og til þess að koma í veg fyrir liana, sé iðkun vissra líkamsæfinga. Bezt væri auðvit- að, að slíkar æfingar væru iðkaðar tindir vfirumsjón sefðs kenn- ara, en slíkt er óframkvæmanlegt. Fyrst er það, að mjög óvíða Heilbrit/t lif 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.