Heilbrigt líf - 01.12.1943, Blaðsíða 93
■og á hvaða stigi. Einnig er talað imi ýraislegt, sem raiður fer við
fóstrun ungbarna og eldri barna, og bent á ýmis atriði þar að
lútandi, sem varast þarf með tilliti til heílbrigði hryggjarins.
Höf. telur, að frekast sé hægt að koraa í veg fyrir, að luygg-
ur-inn skekkist með því að iðka líkanisæfingar. í formála bókar-
innar kemst hann svo að orði: „Löng reynsla hefir sýnt, að með
réttu æfiiigavali og kennsluaðferðum má bæta úr ýmsum raxt-
arlýtum, ekki hvað sízt þeim, sem stafa af skekkjum á liryggnum.
Fyrir alla, sem skekkjast og vaxa illa, er þetla mjög mikilvægt.
Hitt er þó engu minna vert, að allajafna er hægt að koma í veg
fyrir þess konar lýti, ef iðkaðar eru, heizt daglega, leikfimi-
æfingar, sem stef'na að því að liðka hrygginn og styrkja bak-
vöðvana."
Höf. leggur ríka áherzlu á, að börnin séu snemma látin gera
fáeinar leikfimiæfingar við þeirra hæfi. „A heimilunum á ein-
mitt að leggja grundvöllinn að hinni líkamlegu velferð og þjálf-
un barnanna. Foreldrarnir eiga að verða fyrstu kennararnir."
Fjölda leikfimiæfinga er lýst nákvæmlega, og þá fyrst þeim
æfingum, sem heppilegar eru fyrir ungbörn, allt frá því að þau
eru tveggja mánaða, og síðan raktar æfingar, sem hentugav eru
fyrir hvert aldursskeið, unz fullorðinsaldri er náð. Sérstakur
kafli fjallar um skólaaldurinn, fyrirkomulag skólasæta og borða,
og æfingar við skólaborð. Þá eru menn og hvattir til þess að
halda áfram að iðka leikfimiæfingar reglulega, þótt þeir hafi náð
fullorðinsaldrinum, hvort heldur þeir slunda útivinnu eða starf
innanhúss, og er í því sambandi týst tveim æfingaflokkum við
hæfi fullorðinna. í lok bókarinnar er lýst nokkrum fótaæf-
ingum.
Höf. hefir leysl af hendi mjög þarft og þýðingarmikið verk
með samningu þessarar bókar, og á liann miklar þakkir skilið
fyrir það. Má vera, að ekki sé jafnörugg vissa fengin l'yrir orsök
hryggskekkjunnar og hann vill vera láta. Það getur einnig verið,
að heldur mikið sé gert úr liinum ýmsu kvilium, er sigla í kjöl-
far hryggskekkjunnar. Hitt er þýðingarmeira,' að með Jæssari
bók miðlar hann almenningi af sinni miklti reynslu í að afstýra
þessari hvimíeiðu bæklun og lagfæra hana, og gefur þannig al-
menningi tækifæri lil þess að rækta líkama sinn og barna sinna
betui' en ella. Flestir læknar,- sem sérstaklega fást við þá sjúk-
dóma, er hér um ræðir, eru sammála uin, að bezta ráðið lil þess
að lagfæra hryggskekkju á byrjunarstigi, og til þess að koma í
veg fyrir liana, sé iðkun vissra líkamsæfinga. Bezt væri auðvit-
að, að slíkar æfingar væru iðkaðar tindir vfirumsjón sefðs kenn-
ara, en slíkt er óframkvæmanlegt. Fyrst er það, að mjög óvíða
Heilbrit/t lif
205