Heilbrigt líf - 01.12.1943, Side 94

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Side 94
er völ á slíkum kennara, og í öðru lagi er ekki hægt að búast við miklum árangri af að láta barnið „ganga“ í sjúkraleikfimi í einn, tvo eða þrjá mánuði, ef það síðan hættir við ææfingarnar. Ef vænta á nokkurs verulegs árangurs, þarf að iðka æfingarnar reglulega (lag eftir dag og ár eftir ár, þar lil uppvextinum er lokið, og lielzt lengi þar á eftir; en slíkt er vitaskuld einungis hægt að gera í heimahúsum. Ef vel á að fara, verða því foreldr- arnir óhjákvæmilega að vera aðalleikfimikennarar harna sinna. Höf. hefir skilið þessa hlið málsins til hlítar. Æfingarnar eru óbrotnar, og þeim svo glögglega lýst, að öllum ætti að vera vor- kunnarlaust að liagnýta sér þær. Bók þessi á áreiðanlega erindi inn á mjög mörg heimili, og ég vona, að sem flestir hagnýti sér hana og meti að verðleikum. Snorri Hallgriinsson. Dr. med. HJÁLP í VIÐLÖGUM. Jón Oddgeir Jónsson: 3. útg. Reykjavík, 1943. Alltaf eru slysin að vilja til, stór og' smá, fleiri smá, sem l>etur fer. Og þau þurfa ekki að vera stór til þess, að fólk, sem ekkert kann fyrir sér, standi uppi ráðþrota og hafist ekki að, ellegar — og það getur verið hálfu verra — fari að bardúsa með þá slösuðu af mikilli elju og góðum ásetningi, en minna viti. Enginh hefir aflátsbréf fyrir slysum né heldur því, að vera viðstaddur þar sem náungi hans meiðist. Væri því æskilegt, að allir kvnnu einföld- ustu atriði til hjálpar í viðlögum. Hafi maður fallið í vatn og náðst fljótt aftur, en þó í dauða- dái, þá er hörmulegt að standa þar uppi auðum höndum, vit- andi vel, að það getur kostað manninn lífið, að enginn viðstnddur kann öndunaræfingar; eða, ef maður t. d. skerst illa eða særist af skoti og mæðir hann blóðrás, þá er ömurlegt að geta ekkert gert neina horft á, að honum blæði lil ólífis. Lengi hefir verið hér lítill kostur bólta uin þessi efni; og þó að hjálp í viðlögum verði ekki lærð til neinnar hlítar af bókum einum saman, má mikið af þeim fræðast, ekki sízl um það, livað beri að forðast, þegar hlynnt er að slösuðum manni. „Heilbrigðu Lífi“ hefir borizt bók eftir Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúa Slysavarnafélagsins, „Hjálp í viðlögum“, 3. útg. 1943. í bókinni er í stuttu máli drepið á helztu atriði, er varða fyrstu hjálp, bæði hvað gera skuli og eins liitt, hvað beri að forðast. Er fjöldi mynda til skýringa og er það vel farið, því að ein góð mynd getur skýrt eins mikið og langur kafli lesmáls. 206 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.