Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 139

Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 139
þátttaka væri ekki svo góö sem skyldi, sérstaklega af sjómanna hálfu, á síðara námskeiðinu, mátti árangurinn heita góður. i’á gekkst stjórn deildarinnar fyrir námskeiSi í hjiikrun sjúkra, er fór fram 4,- 12. nóv. Naut stjórnin þar ágætrar að- stoðar R. K. í., er sendi Laufeyju Haiidórsdóttur hjúkrunarkonu til að hafa kennslu á hendi. Var það einróma álit þeirra, er námskeiðið sóttu, að kennslan hefði verið með ágætum og ár- angur góður. Jnnan deiidarinnar iiefir jafnan verið inikiil áhugi á því, að komið verði hér á fullkomnu finnsku gufubaði fyrir almenning. Stjórnin gekkst fyrir því, að mál þetta var tekið til umræðu á aðalfundi. Á fundinum mætti máli'ð góðum undirtektuin, og fól fundurinn stjórninni að skipa nefnd, er tæki tii athugunar möguleika á framkvæmd þessa máls. A fundi stjórnarinnar 17. marz voru þessir skipaðír í nefnd- ina: Dr. med. Árni Árnason, formaður, Sturlaugur Haraldsson, útgerðarmaður, Andrés Níeisson, kaupm., Háifdán Sveinsson, kennari, og óðinn Geirdal, kaupm. Hefir nefnd þessi síðan starf- að að málinu og kvnnt sér það eftdr beztu föngum, m. a. iiaft samstarf við sundlaugarnefnd, er hefir með höndum hyggingu sundlaugar fyrir bæinn, með það fvrir augum að byggja gufu- baðstofu í sambandi við væntanlega sundhöll. Nefndin snéri séi' þegar til bæjarstjórnarinnar og fór fram á styrkveitingu til baðstofunnar. Ræjarstjórnin tók málinu vel og veitti þegar kr. 5000,00 styrk til gulubaðstofubyggingar. Stjórn R. K. d. Ak. grennslaðist eftir hjá formanni R. K. [., hvort vænta mælti nokk- urs styrks þaðan, en fékk það svar, að svo væri ekki, þar sem ekkert fé væri fyrir hendi til þess. En hins vegar upplýstist jiað, að iþróttafélagi Islands væri veittur styrkur á núgildandi fjár- lögum til baðhúsa, og væri ætlazt til, að gufubaðstofur nytu þar af. Enn er engin fullnaðarteikning komin af væntanlegri sund- laug bæjarins, svo séð verði, hvernig baðstofunni verði hagan- legast fyrir komið í sambandi við hana og enn ýmislegt órann- sakað í sambandi við byggingu og rekstur baðstofunnar. St.jórn- in liefur því, að svo komnu máli, eigi séð sér fært að taka neina endanlega ákvörðun í málinu, en samþykkti að taka baðstofu- málið til frekari uinræðu á næsta aðalfundi. Síðai'i hlutu ágústmánaðar bárust deildinni 12 rúm ásamt dýnum, koddum og teppum. Var þeim úthlutað af rúmum þeiin, sem Ameríski Rauði Krossinn liafði gefið R.K.f. Sá Ijóður var þó á, að jieini fylgdi livorki lök né koddaver. Stjórnin annaðisl því um, að saumuð væru sængurver, Iök og koddaver í 4 rúm til bráðabirgða. Munir þessir voru fyrst í stað geymdir í skól- anum, en síðan fluttir að Kirkjuhvoli til öruggrar geymslu jiar, Heilbrigt líf 251
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.