Atlantica - 01.09.2000, Page 88

Atlantica - 01.09.2000, Page 88
SAGA BONUS 86 ÖRYGGI UM BORÐ ÖRYGGISLEIÐBEININGAR. Farþegum er bent á að fylgjast vel með öryggisleiðbeining- um áhafnarinnar, og einnig kynna sér öryggis- leiðbeiningar á spjaldi í sætisvasanum fyrir fra- man þá. SÆTISBELTI. Við flugtak og lendingu er skylt að hafa sætisbeltin vel spennt, og sætis- bök og borð í uppréttri stöðu. Einnig er skylt að hafa sætisbeltin spennt, þegar kveikt er á upplýsingaskiltum um sætisbelti. Flugleiðir mæla eindregið með því að farþegar hafi ætíð sætisbeltin spennt, þegar þeir sitja í sætunum. HANDFARANGUR. Handfarangur skal geyma í lokuðum hillum fyrir ofan sæti eða undir sætum fyrir framan farþegann. Vegna takmarkaðs rýmis í farþegarými getur reynst nauðsynlegt að setja hluta handfarangurs í farangurshólf vélarinnar. Sýnið varúð, þegar hillurnar eru opnaðar að loknu flugi, þar sem farangurinn gæti hafa fluttst til. Handfarangri á gólfi skal komið fyrir undir sætinu fyrir framan farþegann. RAFEINDATÆKI. Öll rafeindatæki senda frá sér mismunandi sterkar útvarpsbylgjur sem gætu haft áhrif á hin næmu flugleiðsögutæki og stafrænan tölvubúnað nýjustu gerða flug- véla. Notkun farsíma, „walkie-talkie”-tækja, fjarstýrðra leikfanga og annarra tækja, sem sérstaklega eru gerð til að senda frá sér útvarpsbylgjur, er ætíð stranglega bönnuð um borð í flugvélum Flugleiða. Notkun ferða- segulbandstækja, geislaspilara, fartölva, sjón- varpsmyndavéla og rafeindaleiktækja er aðeins leyfð í láréttu farflugi, og er því bönnuð í flug- taki og klifurflugi, svo og í lækkunarflugi, aðflugi og lendingu. Vinsamlegast takið tillit til annarra farþega og notið slík tæki aðeins með heyrnartólum. Ætíð skal vera slökkt á hljóðgjafa leiktækja. Notkun hjartagangráða, heyrnartækja og annarra tækja sem farþegi þarf að notast við vegna heilsufars er án tak- markana. Reykingar eru bannaðar um borð á öllum leiðum Flugleiða. Members of the Saga Bonus Club earn points each time they fly Icelandair or use the service of their partners. With enough Card Points, Saga Bonus members are upgraded to Saga Business Club or Saga Business Gold, where they enjoy extra privi- leges such as priority on waiting lists and access to Icelandair’s luxurious departure lounges. Apply now. Just fill in an application form, found on board all our aircraft, or visit our website.The fol- lowing companies are Saga Bonus travel partners. Company Notes w w w . i c e l a n d a i r . n e t Icelandair Website Judged Best Airline Site by Focus Magazine The Icelandair website gets excellent marks in a survey of the world’s 100 best travel webs in the German weekly magazine Focus. The German version of Icelandair’s website – www.icelandair.de – received four out of five possible stars, with the comment that it is one of the best airline sites. In fact, the Icelandair website comes top out of all the airlines listed. Six other airline webs, including Lufthansa and British Airways, made it on to the list of 100 best travel sites, receiv- ing three stars each. Eight travel websites were awarded the highest score of five stars, with Icelandair and six other companies coming in close behind, with four stars. Icelandair Donates Uniforms to Red Cross Icelandair has donated its old uniforms to the Red Cross in Iceland.The airline has recently adopted a new-look uniform and, on the initiative of Icelandair staff, it was decided to give the old uniforms to charity, rather than leaving them to gather dust. “It’s very satisfying to know that the old uniforms will come in useful again, as they have been useful to Icelandair for many years”, said Sigurdur Helgason, CEO of Icelandair. All Icelandair markings on the uniforms will be removed before they are sold to the clothing centre in Holland, and the profits from their sale will go to the aid fund of the Red Cross in Iceland. Twelve-year-old Whisky on 1,000-year-old Ice To mark the 1,000th anniversary of Leifur Eiríksson’s discovery of North America, Icelandair will be offering our Business Class passengers ice cubes that are 1,000 years old with their drinks.These ice cubes come directly from Vatnajökull, Europe’s largest glacier, so our passen- gers will literally be able to get a taste of Icelandic nature.We highly recommend a 12-year-old whisky over the ice, but any beverage that the passengers choose is certain to be well chilled. ATL5/00 FLUGL. (new-nýr) cmsx 22.8.2000 17:28 Page 86

x

Atlantica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Atlantica
https://timarit.is/publication/1840

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.