Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 4

Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 4
2 ÚRVAL, ódaun eins og frá úldnum krabba, og að kóralrifið, sem ristir hvíta, húðmjúka fætur manns til blóðs, er einna líkast hrundum steinsteypuvegg. Söngur brimsins er í moll, þungur og svæfandi; þurra- skrjáf í pálmunum þegar stað- vindurinn vaggar þeim og sólin glóir þung og brennheit á bláum himni. Það er erfitt að trúa því, að maður sé kominn til hinnar marglofuðu paradísar. Engan stað á jörðinni þrá eins margir að koma til og Tahiti — og fáa staði er jafn- erfitt að heimsækja. Franska Qceania hefur engar reglubundnar samgöngur við umheiminn — nokkur vöruflutn ingaskip frá Marseille eða San Francisco, stöku ferðamanna- skip, nokkrar lystisnekkjur, þetta eru allar samgöngurnar milli Félagseyjanna og um- heimsins. Öðru hvoru er gerð tilraun til flugsamgangna til að rjúfa einangrun Tahiti, en þær hætta jafnóðum aftur. Það er eng- inn flugvöllur á Tahiti og flugvélar verða að setjast á ó- siétt kóralrif Bora Bora, fimm- tíu mílur frá Papeete, en þangað eru farþegar fluttir með skútu eða flugbát, sem flýgur milli Bora Bora og hinnar litlu, sóða- legu höfuðborgar paradísar. Frökkum er heldur ekki gefið Bm ferðamenn. Ferð mín til Tahiti hófst á þiuiglyndislegum degi í Hótel Halekulani í Honolulu. Það er gamalt orðtæki sem segir að' valt sé að treysta Englendingi, sem er góður frönskumaður, hann sé annað hvort diplómat eða fjárhættuspilari, en ég sá ekki ástæðu til að tortryggja litla manninn með hvíta strá- hattinn, sem vék að mér skemmtilegum ferðamannabækl- ingi og sagði glaðlega: „Voilá/" Hann var girnilegur á að sjá. Á kápunni var ung stúlka, nakin niður á lendar, með sítt, svart, flaksandi hár og brosti íbygg- in á móti fyrirsögninni: „Komið til paradísar, og njótið lífsins í landi ástarinnar! Kynnist blóma- rósum Tahiti!“ Texti bæklingsins var fullur fyrirheita um paradísarunað: fyrir sama og ekkert gaztu iðkað sjóböð og dansað við inn- fæddar stúlkur, og þegar þú hafðir fengið nægju þína af frumstæðu lífi, gaztu leitað þæg- inda í glæstum sölum helzta gistihússins í Papeete eða leitað munuðfullra skemmtana meðal rómantískra skútuskipstjóra og ríkra plantekrueigenda í hin- um f jölmörgu vínstofum og næt- urklúbbum borgarinnar. Á kvöldin gaztu kafað eftir perlum í lóninu eða skutlað há- karla við kyndilljós, en dýrstan feng dró sá á land sem helgaðf sig konum Tahiti. „Hinar litprúðu meyjar Tah- iti“, stóð í bæklingnum, „eru ör- látar á hina brúnu fegurð sína og heilla yður með amour og;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.