Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 110

Úrval - 01.04.1954, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL gagnvart því að því er snertir útgáfu vegabréfa, — er alveg sama hvort ég er á einni eða annarri skoðun. Þessi stjórnar- deiid krefst aðeins ótvíræðra sannana, en ekki persónulegra skoðana einhvers ræðismanns erlendis. Ef þér komið með sann- anir, er það skylda mín að láta yður í té vegabréf. Hvemig get- ið þér sannað, að þér séuð Ame- ríkani?“ ,,Þér heyrið það, herra.“ ,,Á máh yðar? Það er engin sönnun.“ „Auðvitað er það sönnun — bezta sönnunin." „Hér í Frakklandi eru þús- undir Rússa, sem tala betri frönsku en Frakkar yfirleitt. Verða þessir Rússar að Frökk- um fyrir það? Á hinn bóginn eru þúsundir manna í New Or- leans, sem tala einungis frönsku, en mjög lítið eða alls ekki ensku. Samt eru þeir engu síður Ame- ríkanar en ég. í Texas og Suður- Kaliforníu er fjöldi manna, sem talar mexíkönsku eða spönsku, en þeir eru Ameríkanar þó að tungumálið sé útlent. Hvaða sönnun er þá málið, sem þér talið?" „Ég er fæddur í Bandaríkj- unum.“ „Sannið það, og ég skal láta yður fá vegabréf innan tveggja daga. En jafnvel þó að þér séuð fæddur í Bandaríkjunum, hef ég rétt til að draga ríkisfang yðar í efa, því að faðir yðar kann að hafa fengið ríkisborgararétt fyrir yður í öðru landi, áður en þér voruð myndugur. Ég færi auðvitað ekki út í þá sálma. Sannið bara, að þér séuð fædd- ur í Bandaríkjunum. Eða bendið mér á einhverja, sem geta vott- að að þér séuð fæddur þar.“ „Hvernig get ég sannað það, úr því að fæðing mín er ekki skráð?“ „Það er ekki mín sök.“ „Það lítur út fyrir að þér ef- izt jafnvel um að ég hafi nokk- urntíma fæðzt.“ „Alveg rétt. Það getur verið að þér álítið það heimskulegt. Ég efast um fæðingu yðar, með- an ég hef ekkert fæðingarvott- orð í höndunum. Þó að þér sitj- ið hérna fyrir framan mig, er það engin sönnun fyrir fæðingu yðar. Það er engin skjalleg sönn- un. Lögin eða Atvinnumálaráðu- neytið geta tekið mig trúanleg- an eða véfengt mig, að ég hafi séð yður, og þar sem ég hafi séð yður, hljótiþéraðhafafæðzt. Ég veit að þetta er heimsku- legt. En ég setti ekki lögin. Hafið þér gert yður það ljóst, að ég ætti á hættu að vera rek- inn úr opinberri þjónustu, ef ég léti yður fá vegabréf án þess að hafa aðra sönnun en framburð yðar og það, að þér hafið kom- ið hingað ? Hreinskilnislega sagt þá veit ég ekki hvað ég á að gera í máli yðar.“ Hann þrýsti á hnapp. Skrif- arinn kom inn. Ræðismaðurmn skrifar nafn mitt á miða, spyr- mig hvernig eigi að skrifa það..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.