Muninn

Árgangur

Muninn - 01.09.2014, Blaðsíða 18

Muninn - 01.09.2014, Blaðsíða 18
í ár samanstendur SviMA af fimmtán strákum á fjórða ári. Félagið hefur þegar gefið út tvo þætti og stefnum við á að gefa út tvo til viðbótar á næstu önn. Við leggjum áherslu á íjölbreyttan húmor og þykir okkur skemmtilegast að taka langsóttar hugmyndir og rey- na svo að láta þær virka í þættinum. Við leggjum mikið á okkur til að láta þættina líta sem best út og gerum okkar allra besta hvað varðar bæði lýsingu og litbreytingu. Ekki skemmir fyrir í þeim málum að ein stærsta myndvinnslumaskína MA, Bjarki Kjartansson, er í félaginu. Mikil vinna getur legið að baki jafnvel litlum skets. Bústólpa auglýsingin í árshátíðarskaupinu tók til að mynda langan tíma í tökum þar sem erfitt reyndist að lokka beljuna á réttan stað og enn erfiðara að fá hana til þess að horfa í linsuna. Imperial auglýsingin okkar tók líka langan tíma í tökum þar sem Anna Helena var með mikla stjörnustæla og sagði í sífellu “JÆJA?!” þegar við reyndum að útskýra senuna fyrir henni. í ár fengum við einnig til liðs við okkur nokkra kennara við gerð áramótaskaupsins sem sýndu þar mikla leikhæfileika. Okkur finnst líka snilld þegar fólk nennir að koma og leika í stórum senum með okkur. Það er frábært að um 30 manns hafi nennt að standa í röð og fagna í tæpan klukkutíma á meðan við tókum upp í mötuneytinu ásamt Herra Afríku. Formaður SviMA, Jóhannes Ágúst J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.