Muninn - 01.09.2014, Blaðsíða 34
ERFIÐASTA ÁKVÖRÐUN DJAMMSINS:
STAÐREYNDIRNAR
- Djammið er búið.
- Þú fórst ekki í sleik.
- Þig langar í möns.
- Það er þrennt í boði.
NÆTURSALAN (TIKKTAKK)
+ Ef þig langar í eitthvað sveitt þá erum við með winner.
Bröllurnar eru jafn sveittar og skyrtan hans Unnars Vilhjálms
í gömlu dönsunum á árshátíðinni.
+ Þetta er í djammgönguleiðinni.
+ Pláss fyrir viðreynslu. Vonin er ekki úti enn.
- Samt er vonin eiginlega úti, þú ert jú, í Nætursölunni.
- Vegna andfýlu geturðu gleymt því að fá far heim.
- Þú ert í alvörunni manneskjan með pítsukassann á labbinu
eftir djammið.
MÖNS
32 QUIZNOS (OLÍS)
+ Tekur enga stund, sem minnkar líkur á að þú sofnir á staðnum.
+ Það er klósett á staðnum.
- Þú ert náttúrulega löngu búin/n að pissa á þig áður en þú
kemst á staðinn.
- Þessir 900 metrar virðast vera jafn langir og heil meðganga.
+ Þú kemur í veg fyrir meðgöngu með því að fara þangað, því
þar eru seldar gúmmíverjur og tilheyrandi.
+ Ef þú fannst ekki eina slíka niður í bæ, þá eru seldar pullur í Olís.
HLÖLLI
+ Á djamminu, þú nennir að labba.
+ Alltaf margir þar, þér líður allavegana ekki eins og þú sért
feitasta manneskja bæjarins.
- Alltof margir þar, sveittur stemmari.
+ Sósan sér til þess að maturinn helst niðri.
- Þú lítur illa út þegar þú borðar Hlölla.
+ Sem skiptir eiginlega engu máli, þú ert ekki að fara í sleik þar.
- Ekki fara í sleik á Hlölla, plís ekki.
ívan Arni og Valgeir Andri