Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 4

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 4
4 Árni Ólafsson: Glófaxi. Skáldsaga. önnur útg. Sögusafn heimil- _ anna. 1959. C8. 140. *35.00 Ársrit GarSyrkjufélags íslands 1959. M. m. Ritstjóri Ingólfur Davíðsson. Garðyrkjufél. Islands. 1959. M8. 60. 30.00 Ásmundur GuSmundsson: Frá heimi fagnaSarerindisins. Helgi- dagaræður. Nýtt safn. Isaf. 1959. D8. 191. ‘x'180.00 Ást flugfreyjunnar. Sjá: Marsh, Jane. Á stjómpallinum. Sjá: Ingólfur Kristjánsson. Ástaraugun. Frægar ástasögur frá ýmsum löndum. -— Guðmundur Frímann þýddi. Bókaútg. Dögun. 1959. D8. 160. *115.00 Átökin um landhelgismálið. Sjá: Magnús Kjartansson. Á valdi auðs og ótta. Sjá: Barry, Joe. Á vængjum morgunroðans. Sjá: Tracy, Louis. Balzac, Honoré: Vendetta. Ástarsaga. Ólafur S. Magnússon og Auðunn Br. Sveinsson þýddu. Leiftur. 1959. D8. 127. ‘>:'80.00 Iiarclay, Florence: Leyndarmál Helenu. Ástarsaga. Guttormur Sigurhjarnarson þýddi. Víkurútgáfan. 1959. D8. 166. *95.00 Barry, Joe: Á valdi auSs og ótta. Leynilögreglusaga. I.—II. hefti. Kjarni. 1959. D8. 163. 30.00 Benedikt Gíslason: Kaupfélag Héraðsbúa. Fimmtíu ára starfs- saga. M. m. Norðri. 1959. D8. 319. * 125.00 Benedikt Gröndal: Islenzkt samvinnustarf. Yfirsýn yfir sam- vinnustarfið. Norðri. 1959. M8. 127. *85.00 Bergmál Italíu. Sjá: Eggert Stefánsson. Bergsveinn Skúlason: Breiðfhzkar sagnir. Samtíningur. Fróði. 1959. D8. 204. *120.00 Berthold, Will: AS sigra eSa deyja. Sjóorustan mikla á Atlants- hafi, Bismarck—Hood. M. m. Stefán Jónsson þýddi. Ægisútgáfan. 1959. D8. 212. *140.00 Biskupinn í GörSum. Islenzk sendibréf. II. bindi. 1810—1853. Ævisaga Árna Helgasonar stiftprófasts í Görðum sögð í sendi- bréfum. M. m. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Bókf. 1959. M8. 340. *235.00 Bjarni Bjarnason: Laugarvatnsskóli þrítugur. M. m. Laugar- vatn í Laugardal. Menntaskóli, íþróttaskóli, húsmæðraskóli og bamaskóli stofnaðir. Minningargreinar. Nemendatal. Héraðs- skólinn á Laugarvatni. 1958. D8. 368. 100.00. *150.00 Björn Th. Bjömsson: Virkisvetur. Verðlaunaskáldsaga. Menn- ingarsj. 1959. M8. 262. *190.00 Blake, William: Söngvar sakleysisins og ljóð lífsreynslunnar. Tveir ljóðaflokkar. M. m. Þóroddur Guðmundsson þýddi. Isaf. 1959. D8. 116. *160.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.