Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 12

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 12
12 Lee, Edna: Hún kom sem gestur. Skáldsaga. Leiftur. 1959. M8. 302. • * 140.00 Leiðbeiningar. Sjá: Geir P. Þormar. Leyndarmál flugfreyjunnar. Sjá: Wells, Helen. Leyndarmál Helenu. Sjá: Barclay, Florence. Leynivegir ástarinnar. Sjá: Fanshawe, Caroline. Levi, Carlo: Kristur nam staðar í Eboli. Sagan fjallar um dvöl höf., er hann var fangi í Lúkaníu. Jón Óskar þýddi. Hkr. 1959. • D8. 262. * 175.00 Lim, Janet: Seld mansali. Ævisaga kínverskrar stúlku. Ragnar Jóhannesson þýddi. Hlaðbúð. 1959. P8. 223. *145.00 Litla dönskubókin. Sjá: Ágúst Sigúrðsson. Lífsgleði njóttu. Sjá: Caesar, Gene. Ljóð af lausum blöðum. Sjá: Ármann Dalmannsson. Ljóðasafn. Sjá: Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. London, Jack: Óbyggðirnar kalla. Skáldsaga. Ólafur við Faxafen þýddi. Isaf. 1959. D8. 149. *78.00 London, Jack: Spennitreyjan. Skáldsaga. Sverrir Kristjánsson þýddi. Isaf. 1959. D8. 309. * 180.00 London, Jack: Ævintýri. Skáldsaga. Ingólfur Jónsson þýddi. Isaf. 1959. D8. 264. *98.00 Lundquist, Eric: Söngur SuSurhafa. Sögur frá Indónesiu. M. m. Guðm. K. Eiriksson þýddi. Akrafell. 1959. D8. 191. *90.00 Læknakandidatinn. Sjá: Gordon, Richard. Lærið að matbúa. Sjá: Helga Sigurðardóttir. Lög og réttur. Sjá: Ólafur Jóhannesson. Lögfræði. Sjá: Þórður Eyjólfsson. Lögmál Parkinsons. Sjá: Parkinson, C. Northcote. Maðurinn og máttarvöldin. Sjá: Duun, Olav. Magnús Björnsson: Hrakhólar og höfuðból. Ellefu þættir um fólk og fyrirbæri. B.O.B. 1959. D8. 278. * 168.00 Magnús Kjartansson: Átökin um landhelgismálið. Hvað gerðist bak við tjöldin? Tímar. Réttur. 1959. D8. 70. 10.00 Mannlýsingar. Sjá: Einar H. Kvaran. Mannraunir. Sjá: Pálmi Hannesson. Mao, Tse-tung: Ritgerðir. I. bindi. Bókin segir frá kínversku byltingunni. Ásgeir Bl. Magnússon, Brynjólfur Bjarnason og Gísli Ásmundsson þýddu. Hkr. 1959. D8. 272. 145.00 *175.00 Marsh, Jane: Ást flugfreyjunnar. Ástarsaga. Akrafjallsútgáfan. 1959. D8. 111. 20.00 Matthías Joliannessen: I kompaníi við allífið. Samtöl, sem höf-

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.