Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 22

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 22
22 Muiik, lSritla: Hanna cignast vin. Telpubók. Leiftur. 1959. D8. 108. *45.00 Munk, Britta: Hanna i vanda. Telpubók. Leiftur. 1959. D8. 107. *45.00 Níels flugmaður. Sjá: Scheutz, Torsten. Nú er glatt. Barnavísur. M. m. Gyða Ragnarsdóttir tók saman. Setberg. 1959. C4. 24. 25.00 Nýi drengurinn. Sjá: Andersen, Georg. Ragnheiður Jónsdóttir: Katla gerir uppreisn. Saga fyrir börn og unglinga. Myndir eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur. Isaf. 1959. D8. 143. *58.00 Rósa Bennett á hvíldarheimilinu. Sjá: Tatham, Julie. Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur. Sjá: Jakobína Sigurðardóttir. Ccheutz, Torsten: Níels flugmaður. Drengjabók. Skúli Jensson þýddi. Skuggsjá. 1959. C8. 159. *59.00 Sehulz, Wenche Nordberg: Leynifélagið og hláu brönugrösin. (3. Möggu-bókin). Bók handa ungum stúlkum. Páll Sigurðsson þýddi. Stjömubókaútg. 1959. D8. 158. *55.00 Sigfús Elíasson: Ævintýrið í sveitinni. Bamakvæði. Dulrænaútg. 1959. D4. 16. 25.00 Sigga í hættu stödd. Sjá: Stevns, Gretha. Skinnfeldur. Sjá: Cooper, J. F. Skólinn við ána. Sjá: Westergaard, A. Chr. Spyri, Jóhanna: Heiða, Pétur og Klara. Bók handa börnum og barnavinum. M. m. Laufey Vilhjálmsdóttir þýddi. Setberg. 1959. P8. 123. *65.00 Steinar sendiboði keisarans. Sjá: Kullman, Harry. Steingrímur Sigfússon: Blíð varstu bemskutíð. Unglingabók. M. m. Leiftur. 1959. D8. 144. *45.00 Stevns, Gretha: Sigga í hættu stödd. Bók handa ungum stúlkum. Páll Sigurðsson þýddi. Stjömubókaútg. 1959. D8. 94. *45.00 Strákar í stórræðum. Sjá: Böðvar frá Hnífsdal. Strákur í stríði. Sjá: Gestur Hanson. Stubbur vill vera stór. Sjá: Mason, Miriam. Tataratelpan. Sjá: Floden, Halvor. Tathani, Julie: Rósa Bennett á hvíldarheimilinu. Bók handa ungum stúlkum. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. Snæfell. 1959. C8. 199. *59.00 Tarzan í landi leyndardómanna. Sjá: Burroughs, Edgar Rice. Thomsen, Eva Dam: Anna Fía. Fyrsta bók. Telpubók. önnur útg. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Setberg. 1959. P8. 128. *48.0Q

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.