Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 31
31
Minningabók Magnúsar FriSrikssonar, Staðarfelli. -— Inngangur
eftir Þorstein Þorsteinsson f. sýslumann. Merk heimild um bún-
aðar- og framkvæmdasögu aldamótakynslóðarinnar. Heft 110.00.
Ib. 15S.00.
Minningar Guðrúnar BorgfjörS. — Skemmtilegustu Reykjavíkur-
lýsingarnar. Ib. shirt. 36.00. Ib. sk. 57.00.
Ólafía Jóhannsdóttir. Rit I—II. Framan við er ævisaga hennar
eftir Bjarna Benediktsson dómsmálaráðherra. Heft 140.00. Ib.
190.00.
Pennaslóðir. — Rit kvenna. 11 sögur eftir 11 höfunda. Þessar
konur kunna að segja sögur og fjölbreytni söguefnanna hefir
vakið einstaka athygli. — Heft 85.00.
Seld mansali, Janet Lim. Saga austrænnar hjúkrunarkonu. Saga
um þrek i þrautum. Ib. kr. 145.00.
Sjálfsævisaga síra Þorsteins Péturssonar ó Staðarbakka. — Merk
18. aldar lýsing. Heft 55.00. Ib. rex. 65.00. Ib. sk. 85.00.
Sonur gullsmiSsins ó BessastöSum. — Finnur Sigmundsson gaf
út. — Bókin um Grím Thomsen. Ib. 55.00.
Stjórnarfarsréttur eftir próf. Ólaf jóliamiesson. — Handbók
þeirra, er við stjórnsýslu fást. Heft 140.00. Ib. 170.00.
Stúdentavísur. —Islenzka stúdentasöngbókin frá 1819 í ljósprent-
aðri útgáfu. Kr. 40.00.
Úr fórum Jóns Árnasonar I—II. Finnur Sigmundsson gaf út.
Bókin um þjóðsögumar. Mikill og skemmtilegur fróðleikur um
menn og málefni síðustu aldar. Heft 120.00. Ib. rex. 160.00.
Vísindi nútímans. — Yfirgripsmesta yfirlitsritið á islenzku um
almenna þekkingu. Heft 150.00. Ib. 185.00.
Víxlar og tékkar eftir próf. Ólaf Lárusson. — Handbók fyrir
bankamenn, verzlunarhús og viðskiptastofnanir. Ib. 115.00.
ÞjóSsagnakver Magnúsar ó Hnappavöllum. — Eitt elzta þjóð-
sagnasafnið. Heft kr. 18.00. Ib. rex. 25.00. Ib. sk. 38.00.
Saga mannsandans. — Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar.
Ritsafn í 5 bindum.
Af sumum þessara bóka er upplag nær þrotið. Ef bókin fæst ekki
í bókabúð yðar, þá gjörið svo vel og pantið hana beint frá forlaginu,
og verður hún þá send um hæl.
IILAllBÍJftl, £orlag,
Reykjavík. —- Pósthólf 1067. — Sími: 1-77-52.