Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 16

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 16
16 Sigfús Sigfússon: Islenzkar þjóð-sögur og -sagnir. XVI. hefti. Ljóðaþrautir. Víkingsútg. 1958. R8. 91. 70.00 Sigfús Sigfússon: Islenzkar þjóð-sögur og -sagtiir. XV. hefti. Rímgaman. Vikingsútg. 1958. R8. 134. 115.00 SigurSur Einarsson: För um fornar helgislóSir. Ferðaminningar frá Egyptalandi, Líbanon, Sýrlandi, Jórdaníu og Israel. M. m. ísaf. 1959. M8. 204. *188.00 SigurSur GuSmundsson: NorSIenzki skólinn. Saga skólamáls Norðlendinga í nær hálfa öld. Saga Möðruvallaskóla og Gagn- fræðaskólans á Akureyri. M. m. Þórarinn Björnsson bjó til prent- unar. Menningarsj. 1959. M8. 533. 180.00 *225.00 SigurSur GuSmundsson: TækniorSasafn. Islenzkt orðasafn með þýðingum á ensku. Ensk-íslenzkt orðasafn. — Halldór Halldórs- son bjó til prentunar. Menningarsj. 1959. D8. 222. 150.00 SigurSur Haralz: Hvert er ferSinni heitiS? Ferðaþættir á sjó og landi. Hókaútg. Muninn. 1959. C8. 199. *125.00 SigurSur Á. Magnússon: IVýju fötin keisarans. Greinar og fyrir- lestrar um bókmenntir, bæði innlendar og erlendar. B. O. B. 1959. D8. 290. *165.00 SigurSur Nordal: Steplian G. Stepliansson. Maðurinn og skáldið. Helgaf. 1959. D8. 163. *205.00 SigurSur H. Þorsteinsson: Frímerki og frímerkjasöfnun. Leið- beiningar um frímerkjasöfnun. M. m. Höf. 1959. 14x22 cm. 30. ^ 20.00 Sigurjón SigurSsson: VatnaniSur. Ljóð. Höf. 1958. M8. 144. 60.00 Sírnon Jóh. Ágústsson: Álitamál. Fimmtán ritgerðir um ýmis vandamál. ísaf. 1959. D8. 299. *138.00 Sivagó læknir. Sjá: Pastemak, Boris. Sjóræningjakonan Fu. Sjá: Sperling, Robert H. Skúli Helgason: Saga KoIviSarhóls. Saga staðarins og gestgjaf- anna, sem þar bjuggu. Einnig segir frá mörgum ferðalögum yfir hinn foma fjallveg, Hellisheiði. M. m. Prentsm. Suðurlands. 1959. M8. 280. *198.00 Skmdda. Sjá: Ragnar Ásgeirsson. Skýringar við íslenzka lestrarbók. Sjá: Sveinbjörn Sigurjónsson. Sóleyjarsaga. Sjá: Elías Mar. Spegilskrift. Sjá: Gunnar M. Magnúss. Spillane, Mickey: I leit aS launmorSingja. Skáldsaga. Stórholts- prent. 1959. C8. 243. 35.00 Spennitreyjan. Sjá: London, Jack. Sperling, Rohert H.: Sjóræningjakonan Fu. Æviminningar,

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.