Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 30

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1959, Blaðsíða 30
30 BÆKUR Ari Arnalds: Minningar. -—• Sögur landvarnarmanns. Heft 50.00. Ib. rexín 65.00. Ari Arnalds: Orlagabrot. — Minningaþættir. Heft 50.00. Ib. rex. 68.00. Ib. sk. 85.00. Ari Arnalds: Sólarsýn. — Gömul kynni. Heft 50.00. Ib. rex. 70.00. Ib. sk. 85.00. •Afmælisrit helgað próf. Ólafi Lártissyni. — Sögulegar og lög- fræðilegar greinar. Heft 150.00. Athöfn og uppeldi eftir dr. Matthías Jónasson. — Handbók foreldranna um uppeldi barna. Heft 35.00. Ib. rex. 45.00. Barnið sem þroskaðist aldrei. — Eftirminnileg frésögn eftir Pearl S. Buck. Heft 25.00. Bjöm Blöndal: Að kvöldi dags. — Hinar fögru og skemmtilegu frásagnir Bjöms eru landsfrægar. Ib. rex. 70.00. Björn Blöndal: Vinafundir. — Rabb um fugla og fleiri dýr. Bók náttúruskoðarans, full af merkilegum og skemmtilegum athug- unum. Ib. rex. 70.00. Ég man þá tíð. Endurminningar Steingríms Arasonar. Ib. 70.00. Erfið börn. — Handbók um uppeldi erfiðra baraa, rituð af 10 mönnum, er reynslu hafa í þeim efnum. — Ib. 135.00. Formannsævi í Eyjum. Endurminningar borsteins í Laufási. Uppdráttur af hinum gömlu miðum Vestmannaeyinga fylgir. Ib. rex. 70.00. Ib. sk. 85.00. Hagnýt sálarfræði eftir próf. Símon Jóh. Ágústsson. Heft 185.00. Halldóra B. Björnsson: Eitt er það land. — Þættir. Vignettur eftir Barböru Árnason. — Bók, sem vakti óskipta athygli list- unnenda fyrir nýstárleik og fágaðan þokka. Heft 60.00. Ib. 75.00. Herra Jón Arason eftir próf. Guðbrand Jónsson. Ævisaga — aldarbragur. Heft 86.00. Ib. rex. 110.00. íslenzkt gullsmíði eftir Björn Th. Björnsson. — Saga og lýsing ísl. listsmíðis með mörgum myndum. Kr. 100.00. Landhelgi íslands eftir dr. Gunnlaug bórðarson. — Saga land- helgismálsins. Veigamikið innlegg í landhelgisbaráttu þjóðar- innar. Heft kr. 60.00. List og fegurð eftir próf. Símon Jóh. Ágústsson. — Bók um listir og skáldskap og fagurfræði. Heft 48.00. Ib. 60.00. Lög og saga. -— Greinar próf. Ólafs Lárussonar um íslenzka réttarsögu. — Heft 155.00. Ib. 195.00. Menn og listir. — Greinar Indriða Einarssonar um samtíðarmenn sína og leikhúsið. — Heft 145.00. Ib. 195.00.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.