Aldan - 17.04.2018, Síða 2

Aldan - 17.04.2018, Síða 2
 2 17. apríl 2018 Heldur færri byrjuðu á grá- sleppu veiðum nú en á sama tíma í fyrra, eða um 60 bátar, en ver tíðin hófst 20. mars sl. Fyrstu dagana kom mestur afli til löndunar á Bakka firði, sem er líkt og undan- farin ár. Á gæt lega horfir með verð fyrir hrognin. Í fyrra var meðal verð um 195 krónur fyrir kílóið af heilli grá sleppu, en hafa borist verð til boð úpp í 210 k/kg. rónur.Fyrsti dagur grá sleppu veiða í ár. Sam kvæmt reglu- gerð mátti hefja veiðar fyrst á svæðum D, E, F og G, þ.e. við Norður land, Austur land og að Garð skaga vita en heimilt var að hefja veiðar 1. apríl sl. í Faxa flóa, utan verðum Breiða firði og Vest fjörðum, en innan verður Breiða- fjörður verður opnaður 20. maí nk. Flest hafa grá sleppu veiði leyfin orðið 320. Vonir standa til að hægt verður að leyfa a.m.k. 8.000 tunnur af grá- sleppu hrognum á þessari ver tíð en út- flutnings verð mæti gæti þá numið allt að 1,7 milljörðum króna. Á þeim svæðum sem opnast fyrst lýkur veiðum 2. júní, 14. júní á svæðum A, B1 og C og 2. ágúst í innan verðum Breiða firði, B2. Upp- hafs fjöldi veiði daga í ár er 20, en daga- fjöldinn verður endur skoðaður þegar ráð gjöf Haf rann sókna stofnunar liggur fyrir. Í fyrra var einnig lagt af stað með 20 daga en í á föngum var veiði dögum fjölgað í 46. Síðasta daga við bótin kom of seint því margir grá sleppu veiði- menn voru þá búnir að taka upp netin. Þá verandi sjávar út vegs ráð herra, Þor- gerður Katrín Gunnars dóttir, var harð lega gagn rýnd fyrir þá máls með- ferð. Grásleppuvertíðin: Gæti skilað 1,7 milljörðum króna í útflutningsverðmæti Grásleppa sem Ingason Seafood flytur út. Ingason Seafood er fyrirtæki sem sérhæfir sig í útflutningi sjávarafurða frá Íslandi. Fyrirtækið hefur 25 ára reynslu í útflutningi sjávarafurða til um 20 landa og yfir 25 ára reynslu í fiskvinnslu, sölu og markaðssetningu, skoðun og gæðaeftirliti. Ingason Seafood er frumkvöðull í að kynna nýja tegundir frá Íslandi á nýja markaði. Sölustaðirnir hafa aðallega verið Kína, Rússland og Úkraína. Metnaður starfsmanna fyrirtækisins eru að vera stolt af góða vöru, persónulegri þjónustu sem og trausti og nánum tengslum milli kaupenda og framleiðenda. TÆKNIFYRIRTÆKIN VAXA HRAÐAST Í SJÁVARKLASANUM Árið 2017 var á margan hátt gott hjá tækni fyrir tækjum sem tengjast sjávar út vegi, ekki síst á meðal þeirra sem vaxið hafa hvað hraðast á undan förnum 3-5 árum. Stærri rekstrar einingar betur í stakk búnar til að keppa á al þjóða vett- vangi.Þannig er hægt að bjóða heild- stæðari lausnir, auka þróunar vinnu, og markaðs setningu og sinna betur þjónustu við við skipta vini víðs vegar um heiminn. Mjög ó líkar á stæður eru fyrir upp gangi tækni fyrir tækja. Sum hafa vaxið hratt í tækni fyrir fisk eldi, önnur í heild stæðum lausnum fyrir land vinnslu í hvít- eða upp sjávar- fiski eða skipum. Enn önnur bjóða sér hæfðar lausnir í upp lýsinga tækni, vöktun, kælingu og fleira sem hlotið hafa góðan hljóm grunn.Tækni lausnir í hvít fiski hafa reynst góðar undir- stöður fyrir þróun tækni búnaðar fyrir eldis fisk. Ó líkt öðrum vexti tækni fyrir tækja hefur upp gangurinn í fisk eldis tækni ekki verið nema að tak mörkuðu leyti knúinn á fram af inn lendri eftir spurn heldur góðu sam starfi við m.a. norsk fisk eldis fyrir tæki. Ís lensku fisk eldis- fyrir tækin eru þó að komast á þann stað að lík legt má telja að innan fárra ára muni þau verða komin með um- tals verða vinnslu hér lendis og í því felast ýmis tæki færi fyrir tækni- fyrir tækin.Enn og aftur reynist afar þýðingar mikið hversu ríka á herslu ís- lensk út gerðar- og fisk vinnslu fyrir tæki leggja á tækni fram farir og nýjungar. Sú þróunar vinna, sem unnin hefur verið hér lendis í sam vinnu út gerða og tækni fyrir tækja, leiðir ekki að- eins til aukinna gæða og fram leiðni- aukningar í sjávar út vegnum heldur opnar dyr fyrir ís lensk tækni fyrir tæki að kynna fram úr skarandi nýjungar á er lendum vett vangi. Stærstu fyrir tækin í tækni geiranum Ljóst er að rann sóknar sjóðir og rann- sókna stofnanir hafa spilað stórt hlut- verk við að efla tækni fyrir tækin. Sjóðir á borð við Rann ís og AVS hafa komið mörgum verk efnum á koppinn og náin sam vinna tækni fyrir tækja við Mat ís og há skóla hefur einnig skilað sér af krafti. Stærstu fyrir tækin í tækni geiranum eru sem áður Marel, Hamp iðjan og Skaginn3X. Þarna á eftir koma síðan önnur hrað vaxandi tækni fyrir tæki á borð við Curio, Völku og Traust. Sam kvæmt at hugun klasans er velta þessara fimm fyrir- tækja tæp lega 40 milljarðar króna (sé að eins horft til starf semi þeirra er lýtur að sjávar tengdum greinum). Þessi fyrir tæki velta því svipað og öll 60 tækni fyrir tæki sjávar kla sans veltu í upp hafi ára tugarins. Fyrir tækin sem þarna koma á eftir eru m.a. fyrir tæki í kælingu. Eins og áður segir var veltu- aukning hjá öllum stærstu tækni fyrir- tækjunum og í sumum til fellum var hún mæld í tugum prósenta. Tækni fyrir tækin vaxa hraðast í sjávar kla sanum Enn eitt árið er vöxtur sumra tækni- fyrir tækja sem tengjast sjávar út- vegi á Ís landi hreint ævin týra legur. Yfir heildina er vöxtur greinarinnar svipaður og árin á undan, eða um 10- 12%. Í þessari sjö ttu ár legu saman tekt Sjávar kla sans á um fangi tækni fyrir- tækja í klasanum verður fjallað um þróunina og horfur í greininni. Endur nýjun skipa skapar tæki færi Sú bylgja sem orðið hefur í endur- nýjun skipa hér lendis og sam starf út gerða við ís lensk tækni fyrir tæki varð án efa upp spretta þeirra tæki- færa sem nú eru að bjóðast tækni- fyrir tækjunum í skipa smíði er lendis. Mikill á hugi er fyrir ís lenskum lausnum í endur nýjun skipa í Evrópu, Rúss landi og Banda ríkjunum. Afar já- kvæð þróun hefur orðið með aukinni sam vinnu ein stakra tækni fyrir tækja. Í því sam bandi má nefna fyrir tækið Knarr sem er sam vinnu verk efni nokkurra tækni fyrir tækja í skipa- tækni og vinnslu um borð, sam starf um hönnun raf skipa og sam starf um verk efni í þróunar löndum. Önnur já- kvæð teikn eru aukning í al þjóð legri ráð gjöf á sviði sjávar út vegs. Utan- ríkis ráðu neytið hefur beitt sér fyrir aukinni sam vinnu ráð gjafa á þessu sviði hér lendis. Tækni fyrir tæki á borð við Fisheries Technologies, Trackwell, Ocean Excellence auk verk fræði fyrir- tækja á borð við Mann vit munu ugg- laust geta nýtt sér aukinn á huga opin- berra aðila á því að koma á tengslum á þessu sviði. Ný tækni mun snúa að meiri gæðum, rekjan leika, við skiptum með fisk, markaðs- og sölu málum, um hverfis tækni ofl. Þarna hafa Ís- lendingar mikil tæki færi sem þarf að nýta. Sjávar klasinn hefur spáð því um nokkurt skeið að þess verði ekki langt að bíða að út flutningur tækni búnaðar og þekkingar í sjávar út vegi verði meiri en út flutningur á þorsk flökum. Ef fram heldur sem horfir er lík legt að enn skemmri tíma taki fyrir tækni- fyrir tækin að búa til meiri verð mæti úr tækni þekkingu Ís lendinga en úr þorsk flökum. Marel er öflugt tæknifyrirtæki á alþjóðavísu. Endurnýjun skipa og nýsmíði skapar tækifæri.

x

Aldan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldan
https://timarit.is/publication/1119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.